Fjárhagsáætlun 2015 - Garðyrkjudeild
Málsnúmer 1411089
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 104. fundur - 13.11.2014
Málinu frestað til næsta fundar.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 105. fundur - 17.11.2014
Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri, fór yfir drög að fjárhagsáætlun garðyrkjudeildar fyrir árið 2015.
Áætlunin gerir ráð fyrir að bæta við sumarstarfsmönnum frá því sem verið hefur til að sinna almennu viðhaldi á grænum svæðum.
Nefndin samþykkir fjárhagsáætlun og vísar til byggðarráðs.
Áætlunin gerir ráð fyrir að bæta við sumarstarfsmönnum frá því sem verið hefur til að sinna almennu viðhaldi á grænum svæðum.
Nefndin samþykkir fjárhagsáætlun og vísar til byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 113. fundur - 21.09.2015
Lögð var fyrir fundinn útkomuspá fyrir fjárhagsárið 2015 fyrir málaflokk 11 - umhverfismál.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 332. fundur - 14.10.2015
Afgreiðsla 113. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 332. fundi sveitarstjórnar 14. október 2015 með níu atkvæðum.