Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411167
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 680. fundur - 27.11.2014
Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð um 3,5% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð um 3,5% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 10. liðar á dagskrá, Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014
Vísað frá 680. fundi byggðarráðs 27. nóvember 2014 til samþykktar í sveitarstjórn.
"Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð um 3,5% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna."
Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar 2015 borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014.
"Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð um 3,5% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna."
Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar 2015 borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014.
Gjaldskráin nær yfir útselda vinnu, leigu tækja í sérstök verkefni og slökkvitækjaþjónustu.
Lagt er til að gjaldskrár Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð sem nemur 3,5%.
Nefndin samþykkir hækkun á gjaldskrá og vísar til byggðaráðs.