Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
Ásta B. Pálmadóttir, sveitarstjóri, og Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri, sátu 1. og 2. lið fundar.
1.Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411167Vakta málsnúmer
Tekið var fyrir tillaga frá Brunavörnum Skagafjarðar um gjaldskrá fyrir árið 2015.
Gjaldskráin nær yfir útselda vinnu, leigu tækja í sérstök verkefni og slökkvitækjaþjónustu.
Lagt er til að gjaldskrár Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð sem nemur 3,5%.
Nefndin samþykkir hækkun á gjaldskrá og vísar til byggðaráðs.
Gjaldskráin nær yfir útselda vinnu, leigu tækja í sérstök verkefni og slökkvitækjaþjónustu.
Lagt er til að gjaldskrár Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð sem nemur 3,5%.
Nefndin samþykkir hækkun á gjaldskrá og vísar til byggðaráðs.
2.Fjárhagsáætlun 2015 - Brunavarnir Skagafjarðar
Málsnúmer 1411144Vakta málsnúmer
Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri, kynnti drög að fjárhagsáætlun Brunavarna Skagafjarðar fyrir árið 2015.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
3.Fjárhagsáætlun 2015 - Fráveita
Málsnúmer 1411143Vakta málsnúmer
Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun fráveitu fyrir árið 2015.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
4.Fjárhagsáætlun 2015 - Umferðar- og samgöngumál
Málsnúmer 1411142Vakta málsnúmer
Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun umferðar- og samgöngumála fyrir árið 2015.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
5.Fjárhagsáætlun 2015 - Hreinlætismál
Málsnúmer 1411141Vakta málsnúmer
Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun hreinlætismála fyrir árið 2015.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
Nefndin samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
6.Umsagnarbeiðni - tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll.
Málsnúmer 1411145Vakta málsnúmer
Tekin var fyrir umsagnarbeiðni vegna tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll.
Umhverfis- og samgöngunefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Nefndin hvetur alþingi til að skoða fleiri kosti í millilandaflugi, m.a. Alexandersflugvöll á Sauðárkróki sem áður hefur komið sterklega til greina sem millilandaflugvöllur vegna góðra aðflugsskilyrða og annara öryggisþátta.
Umhverfis- og samgöngunefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Nefndin hvetur alþingi til að skoða fleiri kosti í millilandaflugi, m.a. Alexandersflugvöll á Sauðárkróki sem áður hefur komið sterklega til greina sem millilandaflugvöllur vegna góðra aðflugsskilyrða og annara öryggisþátta.
7.Sorphirða - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411178Vakta málsnúmer
Nefndin samþykkir óbreytta gjaldskrá vegna sorphirðu fyrir árið 2015.
8.Fráveita - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411177Vakta málsnúmer
Nefndin samþykkir óbreytta gjaldskrá vegna fráveitu fyrir árið 2015.
9.Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2015.
Málsnúmer 1411171Vakta málsnúmer
Nefndin leggur til eftirfarandi breytingar á gjaldskrá vegna hunda og kattahalds fyrir árið 2015;
1. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir hund verði hækkað í 10.000 kr á ári.
2. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir kött verði hækkað í 7.000 kr á ári.
4. grein: Handsömunargjald verði 10.000 kr í fyrsta skipti og hækkar eftir það í 20.000 kr. Óskráðir hundar og kettir skulu ekki afhentir eigendum sínum fyrr en að lokinni skráningu.
Bætt verði við nýrri 5. grein:
"Hafi leyfishafi lokið grunnnámskeiði í hundauppeldi viðurkenndu af Sveitarfélaginu Skagafirði lækka gjöldin skv. 1. gr. gjaldskrár þessarar um 30%.
Skilgreiningar á því að leitarhundur sé undanþeginn leyfisgjaldi er að viðkomandi hundur hafi að minnsta kosti B viðurkenningu útgefna af viðurkenndum leiðbeinanda og skal ljósrit af viðurkenningu afhendast við umsókn um niðurfellingu leyfisgjalda. Heimilt er að ógilda niðurfellingu leyfisgjalda sé viðkomandi hundur ekki lengur á skrá sem leitarhundur samkvæmt skilgreiningu þessari."
5. grein verður 6. grein.
6. grein verður 7. grein.
1. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir hund verði hækkað í 10.000 kr á ári.
2. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir kött verði hækkað í 7.000 kr á ári.
4. grein: Handsömunargjald verði 10.000 kr í fyrsta skipti og hækkar eftir það í 20.000 kr. Óskráðir hundar og kettir skulu ekki afhentir eigendum sínum fyrr en að lokinni skráningu.
Bætt verði við nýrri 5. grein:
"Hafi leyfishafi lokið grunnnámskeiði í hundauppeldi viðurkenndu af Sveitarfélaginu Skagafirði lækka gjöldin skv. 1. gr. gjaldskrár þessarar um 30%.
Skilgreiningar á því að leitarhundur sé undanþeginn leyfisgjaldi er að viðkomandi hundur hafi að minnsta kosti B viðurkenningu útgefna af viðurkenndum leiðbeinanda og skal ljósrit af viðurkenningu afhendast við umsókn um niðurfellingu leyfisgjalda. Heimilt er að ógilda niðurfellingu leyfisgjalda sé viðkomandi hundur ekki lengur á skrá sem leitarhundur samkvæmt skilgreiningu þessari."
5. grein verður 6. grein.
6. grein verður 7. grein.
Fundi slitið - kl. 16:55.