Fara í efni

Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2015

Málsnúmer 1501006

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 108. fundur - 24.03.2015

Fundargerðir 371., 372., og 373. funda Hafnasambands Íslands frá 16. janúar, 13. febrúar og 13. mars 2015 lagðar fram til kynningar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 110. fundur - 11.05.2015

Fundargerð 374. fundar Hafnasambands Íslands frá 10. apríl 2015 lögð fram til kynningar á 110. fundi umhverfis og samgöngunefndar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Afgreiðsla 110. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24.júní 2015 með níu atkvæðum.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 111. fundur - 25.06.2015

Lögð var fram til kynningar 375. fundargerð Hafnasambands Íslands.
Nefndin tekur undir bókun Hafnasambandsins þar sem það skorar á innanríkisráðherra og umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um að auka framlög til framkvæmda í höfnum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 329. fundur - 06.07.2015

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 112. fundur - 21.08.2015

Lagt var fram til kynningar minnisblað frá Lex Lögmannsstofu sem unnið var fyrir Hafnasamband Íslands um tryggingarmál hafna.
Sviðstjóra falið að kanna tryggingarmál vegna smábátahafnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015

Afgreiðsla 112. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september 2015 með átta atkvæðum.