Styrkur vegna krabbameinsleitar - Kiwanisklúbburinn Drangey
Málsnúmer 1503101
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 15. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 693. fundur - 16.04.2015
Lagt fram erindi frá Kiwanisklúbbnum Drangey þar sem óskað er eftir fimm ára fjárhagslegum stuðningi við forvarnarverkefni klúbbsins og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki. Ólafur Jónsson fulltrúi klúbbsins kom á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir að veita kr. 200.000 á ári til verkefnisins næstu fimm ár. Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga frá samningi við Kiwanisklúbbinn.
Byggðarráð samþykkir að veita kr. 200.000 á ári til verkefnisins næstu fimm ár. Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga frá samningi við Kiwanisklúbbinn.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015
Afgreiðsla 693. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með sjö atkvæðum. Bjarki Tryggvason og Gunnsteinn Björnsson óska bókað að þeir taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.
Veitunefnd vísar erindinu til byggðarráðs.