Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Breytingar á gjaldskrá Skagafjarðarveitna
Málsnúmer 1502197Vakta málsnúmer
2.Hitaveita í Fljótum 2015
Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer
Farið var almennt yfir stöðu mála vegna hitaveituframkvæmda í Fljótum.
3.Vatnsveita á Steinsstöðum - erindi frá Friðriki Rúnari Friðrikssyni
Málsnúmer 1503103Vakta málsnúmer
Lagt var fyrir fundinn erindi frá Friðriki Rúnari Friðrikssyni, Laugarhvammi, varðandi möguleika á að Skagafjarðarveitur taki yfir þjónustu vegna vatnsveitu í landi Laugarhvamms, í alls 13 hús.
Sviðsstjóra falið að hefja viðræður við Friðrik Rúnar um vatnsveitu í landi Laugarhvamms.
Sviðsstjóra falið að hefja viðræður við Friðrik Rúnar um vatnsveitu í landi Laugarhvamms.
4.Styrkur vegna krabbameinsleitar - Kiwanisklúbburinn Drangey
Málsnúmer 1503101Vakta málsnúmer
Tekin var fyrir styrkbeiðni frá Kiwanisklúbbinum Drangey þar sem óskað er eftir styrk vegna forvarnarverkefnis gegn ristilkrabbameini.
Veitunefnd vísar erindinu til byggðarráðs.
Veitunefnd vísar erindinu til byggðarráðs.
Fundi slitið - kl. 16:50.
Unnið verður áfram að breytingum á gjaldskrá fyrir næsta fund.