Fara í efni

Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - ársreikningur 2014

Málsnúmer 1504270

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 694. fundur - 30.04.2015

Lagður fram ársreikningur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga fyrir árið 2014. Samkvæmt 2. mgr. 12. gr. samþykkta samtakanna skal stjórn samþykkja ársreikninga eftir að þeir hafa verið kynntir viðkomandi sveitarfélögum. Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist fyrir fimmtudaginn 8. maí nk.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015

Afgreiðsla 694. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.