Rotþró við Ströngukvíslarskála
Málsnúmer 1509110
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015
Afgreiðsla 709. fundar byggðaráðs staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 723. fundur - 10.12.2015
Undir þessum dagskrárlið komu á fundinn fulltrúar Húnavatnshrepps, Þorleifur Ingvarsson og Einar Kristján Jónsson til viðræðu um viðhaldskostnað Ströngukvíslarskála og Galtarárskála á Eyvindarstaðaheiði svo og rekstur þeirra. Húnavatnshreppur á 5/17 hluta í skálunum en Sveitarfélagið Skagafjörður 12/17 hluta.
Samþykkt að koma á fundi með stjórn Eyvindarstaðaheiðar ehf. og fulltrúum sveitarfélaganna til að ræða eignarhald og rekstur skálanna til framtíðar.
Samþykkt að koma á fundi með stjórn Eyvindarstaðaheiðar ehf. og fulltrúum sveitarfélaganna til að ræða eignarhald og rekstur skálanna til framtíðar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 335. fundur - 20.01.2016
Afgreiðsla 723. fundar byggðaráðs staðfest á 335. fundi sveitarstjórnar 20. janúar 2016 með níu atkvæðum.
Byggðarráð vísar erindinu til fyrirhugaðs fundar með Húnavatnshreppi um framtíðarskipulag og rekstrarform skálans.