Fara í efni

Stefnumótandi byggðaáætlun

Málsnúmer 1606053

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 745. fundur - 16.06.2016

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. júní 2016 frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra varðandi stefnumótandi byggðaáætlun 2017-2023 sem Byggðastofnun vinnur nú að. Óskað er eftir upplýsingum um það hverjar eru áherslur aðildarsveitarfélaga SSNV varðandi Byggðaáætlun.
Byggðarráð samþykkir að taka málið aftur á dagskrá á næsta fundi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 749. fundur - 07.07.2016

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. júní 2016 frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra varðandi stefnumótandi byggðaáætlun 2017-2023 sem Byggðastofnun vinnur nú að. Óskað er eftir upplýsingum um það hverjar eru áherslur aðildarsveitarfélaga SSNV varðandi Byggðaáætlun. Málið áður á dagskrá byggðarráðs 16.júní s.l.
Byggðarráð samþykkir að kalla eftir upplýsingum um hvaða áherslur liggi nú þegar fyrir þannig að hægt sé að koma með tillögur um hverju megi bæta við.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 750. fundur - 13.07.2016

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. júní 2016 frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra varðandi stefnumótandi byggðaáætlun 2017-2023 sem Byggðastofnun vinnur nú að. Óskað er eftir upplýsingum um það hverjar eru áherslur aðildarsveitarfélaga SSNV varðandi Byggðaáætlun. Málið áður á dagskrá byggðarráðs 16.júní s.l. og 7.júlí s.l.
Unnið áfram með málið.