Fara í efni

Grunnupphæðir fjárhagsaðstoðar 2019

Málsnúmer 1901158

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 262. fundur - 21.01.2019

Félags- og tómstundanefnd samþykkir að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1.janúar 2019 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur, þ.e. viðmiðun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar árið 2019 verði 82% af ótekjutengdum atvinnuleysisbótum á mánuði eins og þær voru í nóvember 2018. Full fjárhagsaðstoð einstaklings frá og með 1. janúar 2019 er því 229.370 kr.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 856. fundur - 06.02.2019

Lögð fram bókun frá 262. fundi félags- og tómstundanefndar.
Byggðarráð samþykkir að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1. janúar 2019 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur, þ.e. viðmið grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar árið 2019 verði 82% af ótekjutengdum atvinnuleysisbótum á mánuði eins og þær voru í nóvember 2018. Full fjárhagsaðstoð einstaklings frá og með 1. janúar 2019 er því 229.370 kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 381. fundur - 13.03.2019

Vísað frá 856. fundi byggðarráðs 6. febrúar 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:

Lögð fram bókun frá 262. fundi félags- og tómstundanefndar. Byggðarráð samþykkir að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1. janúar 2019 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur, þ.e. viðmið grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar árið 2019 verði 82% af ótekjutengdum atvinnuleysisbótum á mánuði eins og þær voru í nóvember 2018. Full fjárhagsaðstoð einstaklings frá og með 1. janúar 2019 er því 229.370 kr."

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.