Fjárhagsáætlun v 2020 málaflokkur 09 Skip- og bygg
Málsnúmer 1910201
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 362. fundur - 07.11.2019
Í fyrirliggjandi fjárhagsramma fyrir málaflokk 09 vegna ársins 2020 er gert ráð fyrir rekstrarniðurstöðu 74.442.000 - kr. sem sundurliðast í tekjur 6.600.000.- kr. og gjöld 81.042.000.- kr. Farið yfir rekstraramman og fyrirliggjandi verkefni.
Skipulags- og byggingarnefnd - 363. fundur - 05.12.2019
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 09, skipulags- og byggingarmál, vegna ársins 2020. Sundurliðast tekjur 12.600.000.- kr. og gjöld 94.800.000.-. Rekstrarniðurstöðu 82.200.000 - kr. Samþykkt samhljóða.