Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun
Málsnúmer 1812032Vakta málsnúmer
2.Fjárhagsáætlun v 2020 málaflokkur 09 Skip- og bygg
Málsnúmer 1910201Vakta málsnúmer
Í fyrirliggjandi fjárhagsramma fyrir málaflokk 09 vegna ársins 2020 er gert ráð fyrir rekstrarniðurstöðu 74.442.000 - kr. sem sundurliðast í tekjur 6.600.000.- kr. og gjöld 81.042.000.- kr. Farið yfir rekstraramman og fyrirliggjandi verkefni.
3.Lambeyri 201897 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1910216Vakta málsnúmer
Friðrik Rúnar Friðriksson kt. 141156-5009 , þinglýstur eigandi lóðarinnar Lambeyri landnúmer 201897, óskar eftir heimild til að stofna 804 m² íbúðarhússlóð úr landi Lambreyrar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 720463 útg. 22. okt. 2019. Afstöðuppdráttur er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Engin fasteign er innan útskiptrar lóðar.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Lambeyri, landnr. 201897.
Óskað er eftir að hin nýja lóð fái nafnið Hvammur. Erindið samþykkt.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Lambeyri, landnr. 201897.
Óskað er eftir að hin nýja lóð fái nafnið Hvammur. Erindið samþykkt.
4.Skarð 145958 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1910212Vakta málsnúmer
Torfi Ólafsson kt. 260451-2199 sækir, f.h þinglýstra eiganda jarðarinnar Skarðs, landnúmer 145958, um heimild til að stofna 2932 m² spildu úr landi jarðarinnar. Meðfylgjandi afstöðuuppdráttur er nr. S01 í verki 783801 útg. 8. október 2019, unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Þá er óska eftir að hin nýja lóð fái heitið Nýja-Skarð.
Engin fasteign er á umræddri spildu og mun lögbýlarétturinn áfram fylgja Skarði, landnr. 145958. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði tekin úr landbúnaðarnotkun og landnotkun nýju lóðarinnar verði frístundahússlóð. Erindið samþykkt.
Þá er óska eftir að hin nýja lóð fái heitið Nýja-Skarð.
Engin fasteign er á umræddri spildu og mun lögbýlarétturinn áfram fylgja Skarði, landnr. 145958. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði tekin úr landbúnaðarnotkun og landnotkun nýju lóðarinnar verði frístundahússlóð. Erindið samþykkt.
5.Borgarteigur 1 - Skráning lóðar
Málsnúmer 1910261Vakta málsnúmer
Á 343. fundi Skipulags- og byggingarnefndar þann 18. mars 2019 var Pálli Sighvatsyni f.h. Hásteina ehf, kt. 601293-2189, Ásmundi og Friðrik Pálmasyni f.h. Svarðarhóls ehf., kt. 550708-1320 og Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249 úthlutuð lóðin Borgarteigur 1.
Með bréfi dagsettu 24. október 2019 óska ofanritaðir lóðarhafar eftir að við gerð lóðarleigusamnings verði Hallgrímur M. Alfreðsson kt. 210266-3059 og Thelma Sif Magnúsdóttir kt. 100287-4049 einnig skráðir lóðarhafar.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst á ofanritaða beiðni og að lóðarhafar lóðarinnar verði Hásteinar ehf, kt. 601293-2189, Svarðarhóll ehf., kt. 550708-1320, Magnús Ingvarsson kt. 171160-3249, Hallgrímur M. Alfreðsson kt. 210266-3059 og Thelma Sif Magnúsdóttir kt. 100287-4049.
Með bréfi dagsettu 24. október 2019 óska ofanritaðir lóðarhafar eftir að við gerð lóðarleigusamnings verði Hallgrímur M. Alfreðsson kt. 210266-3059 og Thelma Sif Magnúsdóttir kt. 100287-4049 einnig skráðir lóðarhafar.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst á ofanritaða beiðni og að lóðarhafar lóðarinnar verði Hásteinar ehf, kt. 601293-2189, Svarðarhóll ehf., kt. 550708-1320, Magnús Ingvarsson kt. 171160-3249, Hallgrímur M. Alfreðsson kt. 210266-3059 og Thelma Sif Magnúsdóttir kt. 100287-4049.
6.Syðra-Vallholt 1 og 2 (146067, 146068) - Aðliggjandi landamerki
Málsnúmer 1911015Vakta málsnúmer
Þinglýstir eigendur jarðanna Syðra-Vallholts 1, landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2, landnr. 146068, óska staðfestingu skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á hnitsettum ytri landamerkjum jarðanna á móti Vindheimum 2 landnr. 174189, Lynghólma landnr. 189120, Mikley landnr. 146326, Vallanesi landnr. 146076 og Ytra-Vallholti landnr. 146047, eins og þau eru sýnd á framlögðum hnitsettum afstöðuuppdrætti.
Uppdrátturinn er unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Uppdráttur nr. S01 í verki 724404, dagsettur 18. júní 2019.
Meðfylgjandi erindum eru landamerkjayfirlýsingar áritaðar af hlutaðeigandi, annarra en eigenda Mikleyjar, um ágreiningslaus landamerki eins og þau eru sýnd á ofangreindum framlögðum uppdrætti.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur ekki afstöðu til landamerkja Syðra-Vallholt 1, landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2 þar sem þau liggja að Mikley, landnr. 146326, en samþykkir erindið að öðru leyti.
Landamerki Syðra Vallholts 1 og 2 og Borgereyjar og Borgareyjar 1 voru samþykkt af Byggðarráði 24. júlí 2019.
Uppdrátturinn er unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Uppdráttur nr. S01 í verki 724404, dagsettur 18. júní 2019.
Meðfylgjandi erindum eru landamerkjayfirlýsingar áritaðar af hlutaðeigandi, annarra en eigenda Mikleyjar, um ágreiningslaus landamerki eins og þau eru sýnd á ofangreindum framlögðum uppdrætti.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur ekki afstöðu til landamerkja Syðra-Vallholt 1, landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2 þar sem þau liggja að Mikley, landnr. 146326, en samþykkir erindið að öðru leyti.
Landamerki Syðra Vallholts 1 og 2 og Borgereyjar og Borgareyjar 1 voru samþykkt af Byggðarráði 24. júlí 2019.
7.Syðra-Vallholt 1 og 2 (146067, 146068) - Umsókn um landskipti (Syðra-Vallholt 3)
Málsnúmer 1911018Vakta málsnúmer
Þinglýstir eigendur jarðanna Syðra-Vallholts 1 landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2 landnr. 146068, óska heimildar skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 13,05 ha. spildu úr landi jarðanna og nefna landið Syðra-Vallholt 3.
Framlagður hnitsettur afstöðuuppdráttur unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni gerir grein fyrir erindinu. Uppdrátturinn er nr. S01 í verki 724404, dagsettur 18. júní 2019.
Lögbýlaréttur fylgir áfram Syðra-Vallholt 1 landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2 landnr. 146068. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
Framlagður hnitsettur afstöðuuppdráttur unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni gerir grein fyrir erindinu. Uppdrátturinn er nr. S01 í verki 724404, dagsettur 18. júní 2019.
Lögbýlaréttur fylgir áfram Syðra-Vallholt 1 landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2 landnr. 146068. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
8.Syðra-Vallholt 1 og 2 (146067, 146068) - Umsókn um staðfest landamerki.
Málsnúmer 1911019Vakta málsnúmer
Þinglýstir eigendur jarðanna Syðra-Vallholt 1 landnúmer 146067, og Syðra-Vallholts 2 landnr. 146068, óska staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á hnitsettum landamerkjum milli jarðanna eins og þau eru sýnd á framlögðum hnitsettum afstöðuuppdrætti sem unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Uppdrátturinn er nr. S01 í verki 724404, dagsettur 18. júní 2019. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96
Málsnúmer 1910033FVakta málsnúmer
96.afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 19:00.
Skipulaginu er ætlað að stuðla að hagkvæmri og skynsamlegri nýtingu lands, móta stefnu um þróun byggðar og landnotkunar, og leggja mat á helstu áhrif skipulags á umhverfið og samfélag.
Í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar liggur fyrir skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021, dagsett í nóvember 2019 og unnin af VSÓ ráðgjöf.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir framangreinda skipulags og matslýsingu og leggur til við sveitarstjórn að lýsingin verði auglýst og kynnt samkvæmt 1. mgr. 30. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Undir þessum lið sat Stefán Gunnar Thors frá VSÓ fundinn.