Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - 168

Málsnúmer 2004015F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 398. fundur - 06.05.2020

Fundargerð 168. fundar umhverfis- og samgöngunefndar frá 29. apríl 2020 lögð fram til afgreiðslu á 398. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Ingibjörg Huld Þórðardóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 168 Farið var yfir lista með umhverfistengdum verkefnum fyrir 2020 og stöðu þeirra. Unnið verður áfram með listann. Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 398. fundi sveitarstjórnar 6. maí 2020 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 168 Lagðar voru fyrir hugmyndir um fegrun á iðnaðarsvæðum á Sauðárkróki. Samþykkt var að efla til umhverfisátaks á svæðinu. Sigurjón heilbrigðisfulltrúi sat þennan lið fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 398. fundi sveitarstjórnar 6. maí 2020 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 168 Rætt var um framkvæmd umhverfisdaga 2020. Sigfús Ólafur Guðmundsson, verkefnastjóri, atv. og menningarmála sat fundinn undir þessum lið. Ákveðið er að hafa umhverfisdagana 15.-16. maí 2020. Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 398. fundi sveitarstjórnar 6. maí 2020 með níu atkvæðum.