Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18
Málsnúmer 2312018F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 22. fundur - 17.01.2024
Fundargerð 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar frá 20. desember 2023 lögð fram til afgreiðslu á 22. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sólborg Borgarsdóttir forseti kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Akrahrepps dagsett 18.12.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Akrahrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 22. fundi sveitarstjórnar 17. janúar 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Rípurhrepps dagsett 27.11.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Rípurhrepps um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 22. fundi sveitarstjórnar 17. janúar 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Staðarhrepps dagsett 04.12.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Staðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 22. fundi sveitarstjórnar 17. janúar 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Lionsklúbbi Sauðárkróks dagsett 09.12.2022.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja skemmtunina um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 22. fundi sveitarstjórnar 17. janúar 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Lýtingstaðarhrepps dagsett 18.12.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Elínborg Ásgeirsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 22. fundi sveitarstjórnar 17. janúar 2024 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 18 Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 1. desember 2023 þar sem Markaðsstofa Norðurlands kynnir sérstaka markaðsherferð á samfélagsmiðlum þar sem öllum samstarfsfyrirtækjum er boðið að taka þátt í.
Áhersla er á vetrarferðamennsku og miðast efnið því við það. Markmiðið er að kynna áfangastaðinn Norðurland í heild og að ferðaþjónusta á Norðurlandi sýni að þau séu meðlimir í Markaðsstofunni, Visit North Iceland. Með þessu fæst slagkraftur og norðlensk ferðaþjónusta slær svipaðan tón á samfélagsmiðlum inn í veturinn. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 22. fundi sveitarstjórnar 17. janúar 2024 með níu atkvæðum.