Gjaldskrá leikskóla 2025
Málsnúmer 2410020
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 117. fundur - 18.10.2024
Málinu vísað frá 32. fundi fræðslunefndar þann 15. október sl., þannig bókað:
"Lögð fram tillaga að 3,7% hækkun dvalargjalda, fæðisgjalda og skráningardaga leikskóla sem er í samræmi við verðlagsbreytingar út frá þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Systkinaafsláttur af dvalargjaldi verður óbreyttur, 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þriðja barn. Sektargjald fyrir að sækja barn of seint eða mæta of snemma helst óbreytt.
Tillagan samþykkt samhljóða og vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá fyrir leikskóla Skagafjarðar fyrir árið 2025 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
"Lögð fram tillaga að 3,7% hækkun dvalargjalda, fæðisgjalda og skráningardaga leikskóla sem er í samræmi við verðlagsbreytingar út frá þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Systkinaafsláttur af dvalargjaldi verður óbreyttur, 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þriðja barn. Sektargjald fyrir að sækja barn of seint eða mæta of snemma helst óbreytt.
Tillagan samþykkt samhljóða og vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá fyrir leikskóla Skagafjarðar fyrir árið 2025 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 31. fundur - 23.10.2024
Vísað frá 117. fundi byggðarráðs frá 18. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Málinu vísað frá 32. fundi fræðslunefndar þann 15. október sl., þannig bókað:
"Lögð fram tillaga að 3,7% hækkun dvalargjalda, fæðisgjalda og skráningardaga leikskóla sem er í samræmi við verðlagsbreytingar út frá þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Systkinaafsláttur af dvalargjaldi verður óbreyttur, 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þriðja barn. Sektargjald fyrir að sækja barn of seint eða mæta of snemma helst óbreytt.
Tillagan samþykkt samhljóða og vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá fyrir leikskóla Skagafjarðar fyrir árið 2025 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Álfhildur Leifsdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, fulltrúar VG og óháðra, óska bókað að þær sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með sjö atkvæðum.
„Málinu vísað frá 32. fundi fræðslunefndar þann 15. október sl., þannig bókað:
"Lögð fram tillaga að 3,7% hækkun dvalargjalda, fæðisgjalda og skráningardaga leikskóla sem er í samræmi við verðlagsbreytingar út frá þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Systkinaafsláttur af dvalargjaldi verður óbreyttur, 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þriðja barn. Sektargjald fyrir að sækja barn of seint eða mæta of snemma helst óbreytt.
Tillagan samþykkt samhljóða og vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá fyrir leikskóla Skagafjarðar fyrir árið 2025 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Álfhildur Leifsdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, fulltrúar VG og óháðra, óska bókað að þær sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með sjö atkvæðum.
Fræðslunefnd - 34. fundur - 12.12.2024
Breytingar á gjaldskrá leikskóla 2025 lagðar fram. Breytingin felst í því að kafli um innheimtu hefur nú verið settur inn í gjaldskrá en áður var sá kafli í innritunarreglum leikskóla. Ekki eru gerðar breytingar á upphæð í áður samþykktri gjaldskrá fyrir árið 2025. Nefndin samþykkir gjaldskrána með öllum greiddum atkvæðum.
Tillagan samþykkt samhljóða og vísað til byggðarráðs.