Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
Gunnar Rögnvaldsson boðaði forföll sem sem hann fetar í fótspor Reynistaðabræðra.
1.Reykjarhólsvegur 16b
Málsnúmer 1305300Vakta málsnúmer
Formaður kynnti kostnaðarmat sem lagt hefur verið í vegna Reykjarhólsvegar 16b.
Verkfræðistofan Stoð ehf. vann matið undir stjórna Atla G Arnórssonar. Matið er dagsett 1. júlí 2013.
Heildarmatið hljóðar upp á kr. 610.800,-. Stjórn Menningarsetursins samþykkir þessar niðurstöðu.
Formanni falið að kynna forsvarsmönnum I.S.S.húsa niðurst. þessa mats og að þeir fái þessa upphæð greidda vegna þess sem þeir hafa lagt í lóðina.
Í framhaldi af þessu máli var lögð fram beiðni frá Rögnvaldi Árnasyni og Ingibjörgu Sigurðardóttir Dalatúni 14 550 Sauðárkróki, um að þau óskuðu eftir að fá sumarhúsalóðina nr. 16b við Reykjarhólsveg leigða. Samþykkt að úthluta þeim lóðinni og formanni falið að ganga frá formlegum leigusamningi.
Verkfræðistofan Stoð ehf. vann matið undir stjórna Atla G Arnórssonar. Matið er dagsett 1. júlí 2013.
Heildarmatið hljóðar upp á kr. 610.800,-. Stjórn Menningarsetursins samþykkir þessar niðurstöðu.
Formanni falið að kynna forsvarsmönnum I.S.S.húsa niðurst. þessa mats og að þeir fái þessa upphæð greidda vegna þess sem þeir hafa lagt í lóðina.
Í framhaldi af þessu máli var lögð fram beiðni frá Rögnvaldi Árnasyni og Ingibjörgu Sigurðardóttir Dalatúni 14 550 Sauðárkróki, um að þau óskuðu eftir að fá sumarhúsalóðina nr. 16b við Reykjarhólsveg leigða. Samþykkt að úthluta þeim lóðinni og formanni falið að ganga frá formlegum leigusamningi.
2.Breyting á lóðaleigu
Málsnúmer 1305298Vakta málsnúmer
Formaður kynnti bréf þar sem fjallað er um að samræma lóðaleigu á lóðum í eigu Menningarsetursins til samræmis við lóðaleigu hja sveitarfélaginu samanber fundargerð frá 19. des. 2012 tölulið 4. Bréfið verður sent þeim sem eru með lóðir á leigu í eigu Menningarsetursins.
Haft var samband við Gunnar Rögnvaldsson og honum kynnt fundargerðin og hann samþykkti hana.
Fleira ekki gjört og fundi slitið.
Fundargerðin var skráð í fundakerfið eftir fundagerðarbók Varmahlíðarstjórnar af Helgu S Bergsdóttur.
Fleira ekki gjört og fundi slitið.
Fundargerðin var skráð í fundakerfið eftir fundagerðarbók Varmahlíðarstjórnar af Helgu S Bergsdóttur.
Fundi slitið.