Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
1.Ársreikningur 2017 Menningarsetur Skagfirðinga
Málsnúmer 1805149Vakta málsnúmer
2.Skilti á Reykjarhól
Málsnúmer 1903216Vakta málsnúmer
Farin var lokayfirferð á væntanlegum skiltum sem koma eiga á útsýnisstað á Reykjarhólnum. Reynir Pálsson er að hefjast handa við uppsetningu á undirstöðum svo koma megi skiltunum upp og leifa aðgengi fyrir sumarið.
3.Lóðamál í Varmahlíð
Málsnúmer 1811037Vakta málsnúmer
Búið er að ganga frá sölu á lóð, Reykjarhólsvegur 20b, til einstaklinga á Sauðárkróki, söluverð kr 850.000.
Vegna framkvæmda við bílastæði sunnan við KS þarf að færa listaverkið, Hjólið, sem þar hefur staðið í nokkur ár. Stjórn mun leggja til nýja staðsetningu.
Vegna framkvæmda við bílastæði sunnan við KS þarf að færa listaverkið, Hjólið, sem þar hefur staðið í nokkur ár. Stjórn mun leggja til nýja staðsetningu.
Fundargerðin skráð í fundakerfi sveitarfélagsins af Kristínu Jónsdóttur eftir fundargerðarbók stjórnar Menningarseturins.
Fundi slitið.
Niðurstaða rekstrar 2017 942.418 kr var 2016 1.051.933 kr.
Efnahagsreikningur niðurstaða rekstrar, skuldir og eigið fé 2017 100.329.187 kr var 2016 96.222.372 kr
Reikningar bornir upp og samþykktir.