Sveitarstjórn Skagafjarðar
Dagskrá
Sólborg S Borgarsdóttir tók við fundarstjórn við dagskrárlið 4.
1.Kosning forseta sveitarstjórnar 2022
Málsnúmer 2205183Vakta málsnúmer
Kosning forseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Gísli Sigurðsson bar upp tillögu um Sólborgu S Borgarsdóttur sem forseta sveitarstjórnar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.
2.Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2022
Málsnúmer 2205184Vakta málsnúmer
Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Gísli Sigurðsson bar upp tillögu um Einar E Einarsson sem fyrsta varaforseta sveitarstjórnar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hann því rétt kjörinn.
3.Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2022
Málsnúmer 2205185Vakta málsnúmer
Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Gísli Sigurðsson bar upp tillögu um Sigurlaugu Vordísi Eysteinsdóttur sem annan varaforseta sveitarstjórnar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.
4.Kosning í byggðarráð 2022
Málsnúmer 2205164Vakta málsnúmer
Kosning fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn. Þrír aðalmenn og þrír til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn:Einar E Einarsson, Gísli Sigurðsson og Álfhildur Leifsdóttir.
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn:Einar E Einarsson, Gísli Sigurðsson og Álfhildur Leifsdóttir.
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
5.Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs 2022
Málsnúmer 2206053Vakta málsnúmer
Kosning um formann og varaformann byggðarráðs til eins árs í senn. Forseti bar upp tillögu um Einar E Einarsson sem formann og Gísla Sigurðsson sem varaformann í byggðarráð. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.
6.Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð 2022
Málsnúmer 2205182Vakta málsnúmer
Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn. Forseti bar fram tillögu um áheyrnarfulltrúa og einn til vara.
Aðalmaður: Jóhanna Ey Harðardóttir
Varamaður: Sveinn Finster Úlfarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörnin.
Aðalmaður: Jóhanna Ey Harðardóttir
Varamaður: Sveinn Finster Úlfarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörnin.
7.Kosning í atvinnu- menningar og kynningarnefnd 2022
Málsnúmer 2205176Vakta málsnúmer
Kjör í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í atvinnu- menningar-og kynningarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn:Ragnar Helgason, Sigurður Bjarni Rafnsson og Auður Björk Birgisdóttir.
Varamenn: Róbert Smári Gunnarsson, Hrund Pétursdóttir og Ólína Björk Hjartardóttir.
Áheyrnarfulltrúi: Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Anna Lilja Guðmundsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn:Ragnar Helgason, Sigurður Bjarni Rafnsson og Auður Björk Birgisdóttir.
Varamenn: Róbert Smári Gunnarsson, Hrund Pétursdóttir og Ólína Björk Hjartardóttir.
Áheyrnarfulltrúi: Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Anna Lilja Guðmundsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því rétt kjörin.
8.Kosning í félags- og tómstundanefnd 2022
Málsnúmer 2205178Vakta málsnúmer
Kjör í félags- og tómstundanefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í félags- og tómstundanefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Eyrún Sævarsdóttir, Sigurður Hauksson og Anna Lilja Guðmundsdóttir.
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sandra Björk Jónsdóttir og Sigurjón Leifsson.
Áheyrnarfulltrúi:Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Páll Rúnar Heinesen Pálsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn: Eyrún Sævarsdóttir, Sigurður Hauksson og Anna Lilja Guðmundsdóttir.
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sandra Björk Jónsdóttir og Sigurjón Leifsson.
Áheyrnarfulltrúi:Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Páll Rúnar Heinesen Pálsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
9.Kosning í fræðslunefnd 2022
Málsnúmer 2205177Vakta málsnúmer
Kjör í fræðslunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í fræðslunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Regína Valdimarsdóttir, Hrund Pétursdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir
Varamenn: Kristófer Már Maronsson, Ragnhildur Jónsdóttir og Tinna Kristín Stefánsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Agnar H. Gunnarsson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Dagmar Ólína Gunnlaugsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn: Regína Valdimarsdóttir, Hrund Pétursdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir
Varamenn: Kristófer Már Maronsson, Ragnhildur Jónsdóttir og Tinna Kristín Stefánsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Agnar H. Gunnarsson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Dagmar Ólína Gunnlaugsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
10.Kosning í landbúnaðarnefnd 2022
Málsnúmer 2206032Vakta málsnúmer
Kjör í landbúnaðarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í landbúnaðarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Axel Kárason, Sigrún Helgadóttir og Jón Sigurjónsson.
Varamenn: Atli Már Traustason, Þorkell Gíslason og Þórunn Eyjólfsdóttir.
Áheyrnarfulltrúi:Hrólfur Þeyr Hlínarson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Arnar Bjarki Magnússon
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn: Axel Kárason, Sigrún Helgadóttir og Jón Sigurjónsson.
Varamenn: Atli Már Traustason, Þorkell Gíslason og Þórunn Eyjólfsdóttir.
Áheyrnarfulltrúi:Hrólfur Þeyr Hlínarson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Arnar Bjarki Magnússon
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
11.Kosning í skipulagsnefnd 2022
Málsnúmer 2205179Vakta málsnúmer
Kjör í skipulagsnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í skipulagsnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Jón Daníel Jónsson og Eyþór Fannar Sveinsson
Varamenn:Einar E Einarsson, Þröstur Magnússon og Alex Már Sigurbjörnsson
Áheyrnarfulltrúi: Álfhildur Leifsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Pétur Örn Sveinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Jón Daníel Jónsson og Eyþór Fannar Sveinsson
Varamenn:Einar E Einarsson, Þröstur Magnússon og Alex Már Sigurbjörnsson
Áheyrnarfulltrúi: Álfhildur Leifsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Pétur Örn Sveinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
12.Kosning í umhverfis- og samgöngunefnd 2022
Málsnúmer 2205181Vakta málsnúmer
Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í umhverfis- og samgöngunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Hrefna Jóhannesdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Sveinn Finster Úlfarsson
Varamenn:Sigríður Magnúsdóttir, Elín Árdís Björnsdóttir og Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Hildur Magnúsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn: Hrefna Jóhannesdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Sveinn Finster Úlfarsson
Varamenn:Sigríður Magnúsdóttir, Elín Árdís Björnsdóttir og Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Hildur Magnúsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
13.Kosning í veitunefnd 2022
Málsnúmer 2205180Vakta málsnúmer
Kjör í veitunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í veitunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð. Aðalmenn: Guðlaugur Skúlason, Jóhannes Ríkharðsson og Úlfar Sveinsson
Varamenn: Haraldur Þór Jóhannesson, Eyrún Sævarsdóttir og Valdimar Sigmarsson
Áheyrnarfulltrúi: Högni Elfar Gylfason
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Eyþór Fannar Sveinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Varamenn: Haraldur Þór Jóhannesson, Eyrún Sævarsdóttir og Valdimar Sigmarsson
Áheyrnarfulltrúi: Högni Elfar Gylfason
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Eyþór Fannar Sveinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
14.Kosning í barnaverndarnefnd 2022
Málsnúmer 2206030Vakta málsnúmer
Áður boðaðar breytingar á barnaverndarlögum, sem varða barnaverndarþjónustur og umdæmisráð barnaverndar, koma ekki til framkvæmda fyrr en um næstu áramót, sbr. lög nr. 20, 4. maí 2022. Í þeim lögum felst að umboð núverandi barnaverndarnefnda framlengist til 1. janúar 2023.
Í samræmi við lögin er kjörið í barnaverndarnefnd til 1. janúar 2023, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Aðalmenn: Hjalti Árnason, Helga Sjöfn Helgadóttir, Ingimundur Guðjónsson, Steinar Gunnarsson og Íris Olga Lúðvíksdóttir.
Varamenn: Karl Lúðvíksson, Ingileif Oddsdóttir, Margrét Helga Hallsdóttir, Sólveig Pétursdóttir og Svanhildur Pálsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Í samræmi við lögin er kjörið í barnaverndarnefnd til 1. janúar 2023, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Aðalmenn: Hjalti Árnason, Helga Sjöfn Helgadóttir, Ingimundur Guðjónsson, Steinar Gunnarsson og Íris Olga Lúðvíksdóttir.
Varamenn: Karl Lúðvíksson, Ingileif Oddsdóttir, Margrét Helga Hallsdóttir, Sólveig Pétursdóttir og Svanhildur Pálsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
15.Kjör fulltrúa á ársþing SSNV 2022
Málsnúmer 2205188Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa á ársþing SSNV til fjögurra ára. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa á ársþing SSNV til fjögurra ára, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn:Einar E Einarsson, Hrund Pétursdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Gísli Sigurðsson, Sólborg S Borgarsdóttir, Guðlaugur Skúlason, Regína Valdimarsdóttir, Jóhanna Ey Harðardóttir, Sveinn Þ Finster Úlfarsson, Álfhildur Leifsdóttir, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Pétur Örn Sveinsson.
Varamenn:Sigurður B Rafnsson, Eyrún Sævarsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Sigurður Hauksson, Jón Daníel Jónsson, Guðný Axelsdóttir, Þorkell Gíslason, Eyþór Fannar Sveinsson, Högni Elfar Gylfason, Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, Auður Björk Birgisdóttir, Hrólfur Þeyr Hlínarson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því rétt kjörin.
Aðalmenn:Einar E Einarsson, Hrund Pétursdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Gísli Sigurðsson, Sólborg S Borgarsdóttir, Guðlaugur Skúlason, Regína Valdimarsdóttir, Jóhanna Ey Harðardóttir, Sveinn Þ Finster Úlfarsson, Álfhildur Leifsdóttir, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Pétur Örn Sveinsson.
Varamenn:Sigurður B Rafnsson, Eyrún Sævarsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Sigurður Hauksson, Jón Daníel Jónsson, Guðný Axelsdóttir, Þorkell Gíslason, Eyþór Fannar Sveinsson, Högni Elfar Gylfason, Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, Auður Björk Birgisdóttir, Hrólfur Þeyr Hlínarson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því rétt kjörin.
16.Kjör á landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga 2022
Málsnúmer 2205187Vakta málsnúmer
Kjör fulltrúa á landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga til fjögurra ára, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Einar E Einarsson, Gísli Sigurðsson og Jóhanna Ey Harðardóttir
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Álfhildur Leifsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin..
Aðalmenn: Einar E Einarsson, Gísli Sigurðsson og Jóhanna Ey Harðardóttir
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Álfhildur Leifsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin..
17.Tilnefning fulltrúa í kjörnefnd SSNV 2022
Málsnúmer 2206050Vakta málsnúmer
Tilnefning fulltrúa í kjörnefnd SSNV, til fjögurra ára, tveir aðalmenn. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn Sólborgu S Borgarsdóttur og Jóhönnu Ey Harðardóttur.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þær því rétt kjörnar.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þær því rétt kjörnar.
18.Prókúruumboð - sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs 2022
Málsnúmer 2205249Vakta málsnúmer
Með vísan til 4. mgr. 55. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 heimilar sveitarstjórn sveitarstjóra að veita eftirtöldum starfsmanni sveitarfélagsins Skagafjarðar prókúruumboð:
Friðrik Margeir Friðriksson, Dalatúni 15, 550 Sauðárkróki. Sveitarstjórn samþykkir að framangreindum starfsmanni verði veitt prókúruumboð í samræmi við téð lagaákvæði. Umboðið nær til að undirrita skjöl varðandi kaup og sölu fasteigna sveitarfélagsins, lántökur og ábyrgðir svo og önnur skjöl sem fela í sér skuldbindingar eða ráðstafanir sem samþykki byggðarráðs og/eða sveitarstjórnar þarf til. Umboðið gildir meðan viðkomandi gegnir tilteknu starfi fyrir sveitarfélagið þó ekki lengur en til loka núverandi kjörtímabils sveitarstjórnar. Jafnframt eru eldri umboð úr gildi fallin.
Forseti bar upp tillöguna sem er samþykkt með níu atkvæðum.
Friðrik Margeir Friðriksson, Dalatúni 15, 550 Sauðárkróki. Sveitarstjórn samþykkir að framangreindum starfsmanni verði veitt prókúruumboð í samræmi við téð lagaákvæði. Umboðið nær til að undirrita skjöl varðandi kaup og sölu fasteigna sveitarfélagsins, lántökur og ábyrgðir svo og önnur skjöl sem fela í sér skuldbindingar eða ráðstafanir sem samþykki byggðarráðs og/eða sveitarstjórnar þarf til. Umboðið gildir meðan viðkomandi gegnir tilteknu starfi fyrir sveitarfélagið þó ekki lengur en til loka núverandi kjörtímabils sveitarstjórnar. Jafnframt eru eldri umboð úr gildi fallin.
Forseti bar upp tillöguna sem er samþykkt með níu atkvæðum.
19.Nafn á nýju sveitarfélagi
Málsnúmer 2206029Vakta málsnúmer
Könnun um nafn á nýju sameinuðu sveitarfélagi (sveitarfélagsnúmer 5716) var gerð samhliða sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022. Kosið var milli þriggja nafna:
Sveitarfélagið Skagafjörður, Skagafjörður og Hegranesþing.
Niðurstaðan var:
Skagafjörður 1110
Sveitarfélagið Skagafjörður 852
Hegranesþing 76
Auðir 18
Ógildir 3
Forseti bar upp tillögu um að sameinað sveitarfélag fengi nafnið Skagafjörður.
Samþykkt einróma með níu atkvæðum
Sveitarfélagið Skagafjörður, Skagafjörður og Hegranesþing.
Niðurstaðan var:
Skagafjörður 1110
Sveitarfélagið Skagafjörður 852
Hegranesþing 76
Auðir 18
Ógildir 3
Forseti bar upp tillögu um að sameinað sveitarfélag fengi nafnið Skagafjörður.
Samþykkt einróma með níu atkvæðum
20.Nýtt sveitarfélag, fjárhagsáætlun 2022
Málsnúmer 2205237Vakta málsnúmer
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri kynnti fjárhagsáætlun nýs sveitarfélags.
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar (sveitarfélagsnúmer 5716), þ.e. sameinaðs sveitarfélags Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, fyrir árið 2022 er hér lögð fram. Fjárhagsáætlunin byggir á fjárhagsáætlun Akrahrepps (sveitarfélagsnúmer 5706) fyrir árið 2022 og einum viðauka við hana, auk fjárhagsáætlunar Sveitarfélagsins Skagafjarðar (sveitarfélagsnúmer 5200) fyrir árið 2022 og tveimur viðaukum sem gerðir voru við hana. Fjárhagsáætlunin er sett fram í samræmi við XII. kafla sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B-hluta. Í A-hluta er aðalsjóður auk eignasjóða. Í B-hluta eru veitustofnanir, hafnarsjóður, félagslegar íbúðir, Tímatákn ehf. og Eyvindarstaðarheiði ehf, auk hlutdeildarfélaga sem koma inn í reikningsskil sveitarfélagsins eftir hlutfallslegri ábyrgð sveitarfélagsins, þ.e. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra, Náttúrustofa Norðurlands vestra, Norðurá bs. og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Áætlunin sýnir rekstraráætlun, áætlaðan efnahagsreikning og sjóðsstreymi fyrir sveitarfélagið, stofnanir og hlutdeildarfélög þess.
Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar sameinaðs sveitarfélags fyrir árið 2022 gera ráð fyrir að rekstrartekjur Skagafjarðar nemi 7.029 m.kr. hjá samstæðunni í heild, A- og B-hluta, þar af eru rekstrartekjur A hluta áætlaðar 6.164 m.kr. Rekstrargjöld án fjármagnsliða og afskrifta eru áætluð 6.462 m.kr., þar af A-hluti 5.904 m.kr. Rekstrarafgangur A- og B-hluta fyrir afskriftir og fjármagnsliði er áætlaður 567 m.kr. Afskriftir nema 251 m.kr. og fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur nema 241 m.kr. Rekstrarafgangur samstæðunnar í heild A- og B-hluta er áætlaður samtals 65 m.kr.
Rekstrarhagnaður A-hluta fyrir afskriftir og fjármagnsliði er áætlaður 260 m.kr. Afskriftir nema 156 m.kr. Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur nema 210 m.kr. Rekstrarniðurstaða A-hluta sveitarsjóðs er því áætluð neikvæð um 106 m.kr.
Eignir samstæðu Skagafjarðar og hlutdeildarfélaga eru áætlaðar í árslok 2022, 12.738 m.kr., þar af eru eignir A-hluta 9.607 m.kr. Heildarskuldir og skuldbindingar eru áætlaðar í árslok 8.742 m.kr. Þar af hjá A-hluta 7.756 m.kr. Eigið fé er áætlað 3.996 m.kr. hjá samstæðunni og eiginfjárhlutfall 31,36%. Eigið fé A-hluta er áætlað 1.851 m.kr. og eiginfjárhlutfall 19,27%.
Áætlunin gerir ráð fyrir að veltufé frá rekstri A-hluta verði 246 m.kr. Veltufé frá rekstri samstæðunnar A- og B-hluta verði samtals 557 m.kr.
Sveinn Finster Úlfarsson tók til máls og lagði fram bókun.
Fulltrúar ByggðaListans hafa ekki haft aðkomu að gerð fjárhagsáætlunar fyrir nýtt sveitarfélag og sitjum við því hjá við afgreiðslu á þessum lið.
Sveinn Finster Úlfarsson og Eyþór Fannar Sveinsson
Álfhildur Leifsdóttir tók til máls og lagði fram bókun.
Fulltrúar VG og óháðra hafa ekki haft aðkomu að fjárhagsáætlun nýs sameinaðs sveitarfélags og sitja því hjá við afgreiðslu hennar.
Álfhildur Leifsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir VG og óháð
Ný fjárhagsáætlun 2022 fyrir Skagafjörð borin upp til afgreiðslu og samþykkt með 5 atkvæðum.
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar (sveitarfélagsnúmer 5716), þ.e. sameinaðs sveitarfélags Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, fyrir árið 2022 er hér lögð fram. Fjárhagsáætlunin byggir á fjárhagsáætlun Akrahrepps (sveitarfélagsnúmer 5706) fyrir árið 2022 og einum viðauka við hana, auk fjárhagsáætlunar Sveitarfélagsins Skagafjarðar (sveitarfélagsnúmer 5200) fyrir árið 2022 og tveimur viðaukum sem gerðir voru við hana. Fjárhagsáætlunin er sett fram í samræmi við XII. kafla sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B-hluta. Í A-hluta er aðalsjóður auk eignasjóða. Í B-hluta eru veitustofnanir, hafnarsjóður, félagslegar íbúðir, Tímatákn ehf. og Eyvindarstaðarheiði ehf, auk hlutdeildarfélaga sem koma inn í reikningsskil sveitarfélagsins eftir hlutfallslegri ábyrgð sveitarfélagsins, þ.e. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra, Náttúrustofa Norðurlands vestra, Norðurá bs. og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Áætlunin sýnir rekstraráætlun, áætlaðan efnahagsreikning og sjóðsstreymi fyrir sveitarfélagið, stofnanir og hlutdeildarfélög þess.
Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar sameinaðs sveitarfélags fyrir árið 2022 gera ráð fyrir að rekstrartekjur Skagafjarðar nemi 7.029 m.kr. hjá samstæðunni í heild, A- og B-hluta, þar af eru rekstrartekjur A hluta áætlaðar 6.164 m.kr. Rekstrargjöld án fjármagnsliða og afskrifta eru áætluð 6.462 m.kr., þar af A-hluti 5.904 m.kr. Rekstrarafgangur A- og B-hluta fyrir afskriftir og fjármagnsliði er áætlaður 567 m.kr. Afskriftir nema 251 m.kr. og fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur nema 241 m.kr. Rekstrarafgangur samstæðunnar í heild A- og B-hluta er áætlaður samtals 65 m.kr.
Rekstrarhagnaður A-hluta fyrir afskriftir og fjármagnsliði er áætlaður 260 m.kr. Afskriftir nema 156 m.kr. Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur nema 210 m.kr. Rekstrarniðurstaða A-hluta sveitarsjóðs er því áætluð neikvæð um 106 m.kr.
Eignir samstæðu Skagafjarðar og hlutdeildarfélaga eru áætlaðar í árslok 2022, 12.738 m.kr., þar af eru eignir A-hluta 9.607 m.kr. Heildarskuldir og skuldbindingar eru áætlaðar í árslok 8.742 m.kr. Þar af hjá A-hluta 7.756 m.kr. Eigið fé er áætlað 3.996 m.kr. hjá samstæðunni og eiginfjárhlutfall 31,36%. Eigið fé A-hluta er áætlað 1.851 m.kr. og eiginfjárhlutfall 19,27%.
Áætlunin gerir ráð fyrir að veltufé frá rekstri A-hluta verði 246 m.kr. Veltufé frá rekstri samstæðunnar A- og B-hluta verði samtals 557 m.kr.
Sveinn Finster Úlfarsson tók til máls og lagði fram bókun.
Fulltrúar ByggðaListans hafa ekki haft aðkomu að gerð fjárhagsáætlunar fyrir nýtt sveitarfélag og sitjum við því hjá við afgreiðslu á þessum lið.
Sveinn Finster Úlfarsson og Eyþór Fannar Sveinsson
Álfhildur Leifsdóttir tók til máls og lagði fram bókun.
Fulltrúar VG og óháðra hafa ekki haft aðkomu að fjárhagsáætlun nýs sameinaðs sveitarfélags og sitja því hjá við afgreiðslu hennar.
Álfhildur Leifsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir VG og óháð
Ný fjárhagsáætlun 2022 fyrir Skagafjörð borin upp til afgreiðslu og samþykkt með 5 atkvæðum.
21.Aukaþing SSNV 21. júní 2022
Málsnúmer 2204053Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá SSNV um seinkun aukaársþings samtakanna en það verður haldið 28. júní næstkomandi.
22.Fundagerðir Norðurár bs 2022
Málsnúmer 2201008Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar á 1. fundi sveitarstjórnar 13. júní 2022.
101. fundur stjórnar Norðurár bs 5. apríl 2022
102. fundur stjórnar Norðurár bs 1. júní 2022
Aðalfundargerð Norðurár bs 20. apríl 2022
Ársreikningur Norðurár bs2021
Fjárhagsáætlun Norðurár 2023
101. fundur stjórnar Norðurár bs 5. apríl 2022
102. fundur stjórnar Norðurár bs 1. júní 2022
Aðalfundargerð Norðurár bs 20. apríl 2022
Ársreikningur Norðurár bs2021
Fjárhagsáætlun Norðurár 2023
Fundi slitið.