Beitilönd í Hofsós, málefni fjalllskiladeildar
Málsnúmer 1110077
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 160. fundur - 26.03.2012
Málinu frestað.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012
Afgreiðsla 160. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Undir þessum lið komu Guðrún Þorvaldsdóttir og Bjarni Þórisson frá fjallskiladeild Hofsós- og Unadals til fundar við nefndina. Landbúnaðarnefnd leggur til að beitiland sveitarféalgsins í Hofsósi verði mælt og gerðir um það skriflegir samningar við notendur. Fjallskilanefndin og landbúnaðarnefndin fara saman í að skoða fyrirkomuleg beitarmála í Hofsósi og geri um það fastmótaðar reglur.Þá voru lagðir fram reikningar vegna björgunar á hrossum í Unadal haustið 2010. Heildarkostnaður fjallskiladeildar vegna þessa er kr. 110.000.- Guðrúnu og Bjarna þökkuð koman og greinagóðar upplýsingar.