Umsjón með íþróttavellinum á Hofsósi
Málsnúmer 0811027
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 134. fundur - 25.11.2008
Félags- og tómstundanefnd felur Frístundastjóra að ræða við stjórn ungmennafélagsins Neista um fyrirkomulag á rekstri vallarins á Hofsósi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008
Afgreiðsla 134. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009
Félags-og tómstundanefnd samþykkir að veita 600 þúsund krónur til reksturs íþróttavallar á Hofsósi sumarið 2009 af gjaldalið 06620-09925
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009
Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.