Kongsberg - Vennskapsbytreff i juni
Málsnúmer 1002114
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010
Afgreiðsla 506. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 511. fundur - 26.03.2010
Málið áður á dagskrá 506. fundar byggðarráðs. Lögð fram áætlun um ferðakostnað sveitarstjórnarfulltrúa.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 512. fundur - 08.04.2010
Lögð fram dagskrá vinabæjarmóts í Kongsberg, Noregi, 15.-18. júní 2010.
Byggðarráð samþykkir að fulltrúar sveitarfélagsins á vinabæjamótinu verði aðalmenn og áheyrnarfulltrúi í byggðarráði eða varamenn þeirra og tveir embættismenn.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 262. fundur - 20.04.2010
Afgreiðsla 511. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 262. fundur - 20.04.2010
Afgreiðsla 512. fundar byggðaráðs staðfest á 262. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins í Noregi, þar sem kemur fram að vinabæjamót fari þar fram 16. og 17. júní 2010. Óskað er eftir upplýsingum um þátttöku sem fyrst.
Byggðaráð felur sviðsstjóra markaðs- og þróunarsviðs að kanna mögulega ferðatilhögun og kostnað við ferð á vinabæjarmótið.