Umsókn um launalaust ársleyfi frá störfum
Málsnúmer 1010180
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Bjarki Tryggvason leggur til að málinu verði vísað til byggðarráðs. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 165. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 534. fundur - 04.11.2010
Erindinu vísað til byggðarráðs frá 271. fundi sveitarstjórnar.
Byggðarráð synjar umsókninni og felur sveitarstjóra að svara erindinu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sævar Pétursson íþróttafulltrúi óskar eftir við sveitarstjóra, að fá ársleyfi frá störfum. Staðan verður auglýst á næstu dögum.