Brunavarnir Skagafjarðar - fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011019
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 540. fundur - 16.12.2010
Byggðarráð samþykkir að vísa afgreiðslu þessa dagskrárliðar til afgreiðslu 22. liðar á dagskrá fundarins, 1009043 Fjárhagsáætlun 2011.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
Vernharð Guðnason slökkviliðsstjóri fór yfir minnisblað dagsett 20.10.2010 þar sem farið er yfir fjármál, húsnæðismál og tækjabúnað Brunavarna Skagafjarðar. Einnig er þar farið yfir nýjar reglur um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna og nýjar reglur um læknisskoðun og þrekpróf