Fara í efni

Framhald verkefnis um hagsmunagæslu í úrgangsmálum

Málsnúmer 1011072

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 535. fundur - 12.11.2010

Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um framhald verkefnis um hagsmunagæslu í úrgangsmálum. Erindið verður tekið til afgreiðslu í umhverfis- og samgöngunefnd.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 63. fundur - 22.11.2010

Fyrir liggur erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi framhald samstarfsverkefnis í hagsmunagæslu í úrgangsmálum. Formaður kynnti erindi frá sveitastjóra Skagastrandar þar sem lagt er til að erindi þessu verði vísað til Norðurár bs sem verði falið að vera tengiliður fyrir verkefnið og greiðandi kostnaðar. Formanni og sviðsstjóra falið að afgreiða málið með sveitarstjóra.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 63. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 539. fundur - 09.12.2010

Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi framhald samstarfsverkefnis í hagsmunagæslu í úrgangsmálum. Formaður kynnti erindi frá sveitastjóra Sveitarfélagsins Skagastrandar þar sem lagt er til að erindi þessu verði vísað til Norðurár bs., sem verði falið að vera tengiliður fyrir verkefnið og greiðandi kostnaðar. Málið hefur hlotið afgreiðslu í umhverfis- og samgöngunefnd.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.