Fara í efni

Hækkun gjaldskrár í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Málsnúmer 1012040

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 539. fundur - 09.12.2010

Lögð fram tillaga fræðslunefndar um að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki um 10% frá og með 1. janúar 2011.

Byggðarráð samþykkir að fresta málinu og óskar eftir frekari gögnum frá fræðslustjóra.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 540. fundur - 16.12.2010

Frestað mál frá 539. fundi byggðarráðs.

Byggðarráð samþykkir að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki frá 1. janúar 2011 á þann veg að tónlistarnám barna á grunnskólaaldri hækki um 5%, en annað tónlistarnám hækki um 15%.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Tillaga um að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki frá 1. janúar 2011 á þann veg að tónlistarnám barna á grunnskólaaldri hækki um 5%, en annað tónlistarnám hækki um 15% borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkv