Viðhald skilarétta
Málsnúmer 1110073
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 159. fundur - 15.12.2011
Landbúnaðarnefnd áréttar að Sveitarfélagið hefur þá skyldu að viðhalda skilaréttum samkvæmt fjallskilareglugerð. Aðaláhersla viðhaldsframkvæmda næsta árs er á Mælifellsrétt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 159. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Rætt um viðhald skilarétta. Áhersla á að fá á fjárhagsáætlun fjármagn til endurbóta á Mælifellsrétt. Skoða þarf stærðarþörf réttarinnar og vinna tillögur að endurbótum ásamt kostnaðaráætlun. Tæknideild falið að vinna að málinu.