Tillaga að breytingum á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1111095
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði vísað til Byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 75. fundur - 13.12.2011
Fræðslunefnd leggur til að fyrirliggjandi drög að gjaldskrá tónlistarskóla verði samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir lið 4.13 "Gjaldskrá tónlistaskóla - hækkun um 3%", í fundargerð 577. fundar byggðarráðs.
Lögð fram tillaga að breytingum á gjaldskrá fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.