Umsókn um styrk 2012
Málsnúmer 1112128
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 576. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 592. fundur - 10.05.2012
Sigríður Sigurðardóttir stjórnarmaður í sjálfseignarstofnuninni Sögusetri íslenska hestsins kom á fund byggðarráðs undir þessum dagskrárlið, til viðræðu um setrið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 593. fundur - 24.05.2012
Málefni Söguseturs íslenska hestsins. Lagðar fram til kynningar upplýsingar um launakostnað vegna sumarsins 2012.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 594. fundur - 07.06.2012
Umsókn Söguseturs íslenska hestsins um rekstrarstyrk 2012.
Byggðarráð getur ekki orðið við umsókn Sögusetursins um rekstrarstyrk á árinu 2012, nema að mótframlag frá ríkinu komi til rekstrarins eins og verið hefur á undangengnum árum. Byggðarráð beinir því jafnframt til Byggðasafns Skagfirðinga að tryggja að sýning Sögusetursins verði opin í sumar með því að leggja verkefninu til starfsmann.
Lögð fram umsókn frá Sögusetri íslenska hestsins um tveggja miljóna króna rekstrarstyrk á árinu 2012.
Afgreiðslu frestað.