Ráðgefandi hópur um aðgengismál
Málsnúmer 1411046
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 691. fundur - 26.03.2015
Erindið áður tekið fyrir á 677. fundi byggðarráðs, 6. nóvember 2014. Hópinn áttu að skipa tveir fulltrúar frá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn fulltrúi frá Sjálfsbjörg og annar frá Þroskahjálp i Skagafirði. Ekki hefur borist tilnefning frá Þroskahjálp.
Byggðarráð samþykkir að tilnefna í hópinn á næsta byggðarráðsfundi.
Byggðarráð samþykkir að tilnefna í hópinn á næsta byggðarráðsfundi.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 692. fundur - 09.04.2015
Erindið áður tekið fyrir á 677. fundi byggðarráðs, 6. nóvember 2014 og 691. fundi 26. mars 2015. Hópinn eiga að skipa tveir fulltrúar frá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn fulltrúi frá Sjálfsbjörg og annar frá Þroskahjálp i Skagafirði.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að útbúa erindisbréf fyrir hópinn.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að útbúa erindisbréf fyrir hópinn.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015
Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015
Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 701. fundur - 09.07.2015
Erindið áður tekið fyrir á 677. fundi byggðarráðs, 6. nóvember 2014, 691. fundi 26. mars 2015 og 692. fundi 9.apríl 2015, þar sem sveitarstjóra var falið að útbúa erindisbréf. Hópinn eiga að skipa tveir fulltrúar frá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn fulltrúi frá Sjálfsbjörg og annar frá Þroskahjálp i Skagafirði.
Fyrir fundinum liggur erindisbréf ráðgefandi hóps um aðgengismál sem byggðarráð samþykkir og tilnefnir eftirfarandi aðila í hópinn:
Frá Sveitarfélaginu Skagafirði Sigríður Magnúsdóttir og Indriði Þór Einarsson.
Frá Sjálfsbjörg í Skagafirði Þuríður Harpa Sigurðardóttir.
Beðið er tilnefningar frá Þroskahjálp í Skagafirði.
Fyrir fundinum liggur erindisbréf ráðgefandi hóps um aðgengismál sem byggðarráð samþykkir og tilnefnir eftirfarandi aðila í hópinn:
Frá Sveitarfélaginu Skagafirði Sigríður Magnúsdóttir og Indriði Þór Einarsson.
Frá Sjálfsbjörg í Skagafirði Þuríður Harpa Sigurðardóttir.
Beðið er tilnefningar frá Þroskahjálp í Skagafirði.
Tillagan samþykkt og sveitarstjóra falíð að hafa samband við Sjálfsbjörg og Þroskahjálp og óska eftir tilnefningu í hópinn.