Útboð fyrri áfanga nýrrar byggingar leikskóla í Varmahlíð
Málsnúmer 2402245
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 24. fundur - 28.02.2024
Undir þessum dagskrárlið kom Jón Örn Berndsen frá veitu- og framkvæmdasviði til fundarins og kynnti gögn fyrirhugaðs útboðs á fyrri áfanga nýrrar byggingar leikskóla í Varmahlíð.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela veitu- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins að bjóða framkvæmdina út í opnu útboði á grundvelli framlagðra gagna og vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveinn Þ Finser Úlfarsson kvaddi sér hljóðs
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela veitu- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins að bjóða framkvæmdina út í opnu útboði á grundvelli framlagðra gagna og vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveinn Þ Finser Úlfarsson kvaddi sér hljóðs
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð Skagafjarðar - 97. fundur - 15.05.2024
Undir þessum dagskrárlið mætti Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs til fundarins.
Farið var yfir opnun tilboða í útboðsverkið "Leikskóli í Varmahlíð, uppsteypa og utanhússfrágangur" en tilboð voru opnuð 24. apríl sl. Eftir yfirferð liggur fyrir að Uppsteypa ehf. átti lægsta tilboð sem nam 122,3% af kostnaðaráætlun.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda í samræmi við umræður á fundinum.
Farið var yfir opnun tilboða í útboðsverkið "Leikskóli í Varmahlíð, uppsteypa og utanhússfrágangur" en tilboð voru opnuð 24. apríl sl. Eftir yfirferð liggur fyrir að Uppsteypa ehf. átti lægsta tilboð sem nam 122,3% af kostnaðaráætlun.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda í samræmi við umræður á fundinum.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 27. fundur - 15.05.2024
Vísað frá 97. fundi byggðarráðs til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað.
Undir þessum dagskrárlið mætti Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs til fundarins.
Farið var yfir opnun tilboða í útboðsverkið "Leikskóli í Varmahlíð, uppsteypa og utanhússfrágangur" en tilboð voru opnuð 24. apríl sl. Eftir yfirferð liggur fyrir að Uppsteypa ehf. átti lægsta tilboð sem nam 122,3% af kostnaðaráætlun.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda í samræmi við umræður á fundinum.
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, Einar E Einarsson, Gísi Sigurðsson kvöddu sér hljóðs.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Undir þessum dagskrárlið mætti Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs til fundarins.
Farið var yfir opnun tilboða í útboðsverkið "Leikskóli í Varmahlíð, uppsteypa og utanhússfrágangur" en tilboð voru opnuð 24. apríl sl. Eftir yfirferð liggur fyrir að Uppsteypa ehf. átti lægsta tilboð sem nam 122,3% af kostnaðaráætlun.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda í samræmi við umræður á fundinum.
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, Einar E Einarsson, Gísi Sigurðsson kvöddu sér hljóðs.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Gert var stutt fundarhlé.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela veitu- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins að bjóða framkvæmdina út í opnu útboði á grundvelli framlagðra gagna og vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar.