Ársreikningar fjallskilanefnda 2023
Málsnúmer 2403217
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 4. fundur - 03.06.2024
Lögð fram til kynningar drög að ársreikningi fjallskiladeildar Hofsafréttar og ársreikningar fjallskiladeildar Staðarhrepps og Staðarafréttar fyrir árið 2023.
Landbúnaðar- og innviðanefnd - 8. fundur - 09.08.2024
Ársreikningar fjallskiladeildar Sauðárkróks og framhluta Skagafjarðar fyrir árið 2023 eru lagðir fram til kynningar.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa Kára Gunnarssyni að afla frekari gagna varðandi innihald ársreiknings framhluta Skagafjarðar og leggja fyrir nefndina að nýju.
Einnig er lagt til að formenn allra fjallskiladeilda verði boðaðir á fund nefndarinnar í febrúar þar sem rædd verði fjallskilamál.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa Kára Gunnarssyni að afla frekari gagna varðandi innihald ársreiknings framhluta Skagafjarðar og leggja fyrir nefndina að nýju.
Einnig er lagt til að formenn allra fjallskiladeilda verði boðaðir á fund nefndarinnar í febrúar þar sem rædd verði fjallskilamál.
Landbúnaðar- og innviðanefnd - 11. fundur - 19.09.2024
Ársreikningur fjallskilanefndar Unadals fyrir árið 2023 lagður fram.
Fjallskilasjóður Skefilsstaðahrepps, Fjallskilasjóður Hóla- og Viðvíkurhrepps, Fjallskilasjóður Hegraness, Fjallskilasjóður Seyluhrepps - úthluta og Fjallskilasjóðs Skarðshrepps.