Úrlausnir í leikskólamálum í Varmahlíð
Málsnúmer 2404130
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 28. fundur - 10.06.2024
Á fundi fræðslunefndar þann 18. janúar sl. stefndi í að fimm börn, 12 mánaða eða eldri, yrðu á biðlista við Birkilund haustið 2024. Fræðslunefnd fól starfsfólki að auglýsa eftir dagforeldrum og kanna kosti og galla þess að skólahópur yrði staðsettur í húsnæði Varmahlíðarskóla, sem leikskóladeild, þar til nýr leikskóli hefur starfsemi. Málið hefur reglulega verið rætt, bæði formlega og óformlega, í nefndinni síðan í janúar. Margir kostir hafa verið skoðaðir til að bregðast við biðlista sem hefur stækkað og stefnir í að 9 börn verði á biðlista eftir innritun í haust að öðru óbreyttu. Mikið samráð hefur verið við foreldra, m.a. í formi þriggja kannana og þriggja funda. Þar af hafa tveir fundir verið með foreldrum barna sem eru á leið í skólahóp á næsta ári auk fundar með starfsfólki, foreldrum leikskólabarna og foreldrum barna á biðlista í Birkilundi þar sem m.a. var farið yfir þá möguleika sem hafa verið kannaðir til að stytta biðlistann. Kannaður hefur verið möguleikinn á því að hafa leikskóladeild í Árgarði, Melsgili, Háholti, Miðgarði, Varmahlíðarskóla eða leigja gáma til að stækka Birkilund. Þá hefur verið kannaður möguleikinn á því að sveitarfélagið kaupi einbýlishús til að breyta í leikskóladeild eða leigi til dagforeldra. Þessir möguleikar eru ýmist kostnaðarsamir, tímafrekir eða óhentugir og ekki fyrirséð að þeir geti minnkað biðlista í náinni framtíð en áætlað er að ný leikskólabygging verði tekin í notkun haustið 2025. Þá hefur möguleikinn á að skólahópsbörn fari fyrr í Varmahlíðarskóla, þó ekki í 1. bekk, verið skoðaður. Á fundum og í könnunum hafa komið margar athugasemdir og ábendingar sem tekið hefur verið tillit til og brugðist við eftir bestu getu. Eftir að hafa skoðað alla kosti vel og rætt þá við foreldra og starfsfólk er niðurstaðan að besti kosturinn sé að stofna deild fyrir skólahópsbörn undir Varmahlíðarskóla í haust sem tilraunaverkefni út júní 2025 og hefur foreldrum þeirra barna verið kynnt hvernig nánari útfærsla á því gæti litið út. Fordæmi eru frá nokkrum sveitarfélögum, t.d. Vestmannaeyjum, Bolungarvík og Garðabæ. Fræðslunefnd vill þakka starfsfólki fjölskyldusviðs, Varmahlíðarskóla og Birkilundar ásamt foreldrum fyrir að leggja sitt af mörkum við að koma með hugmyndir og finna raunhæfar lausnir.
Fyrir liggja umsagnir foreldraráðs Birkilundar og skólaráðs Varmahlíðarskóla um tilraunaverkefnið.
Fræðslunefnd felur starfsfólki fjölskyldusviðs að auglýsa eftir starfsfólki í samráði við skólastjóra Varmahlíðarskóla og útfæra verkefnið enn frekar. Nefndin leggur áherslu á það að verkefnið verði ekki að veruleika nema a.m.k. einn starfsmaður með viðeigandi menntun verði til staðar á deildinni. Þrátt fyrir að deildin verði innan Varmahlíðarskóla er mikilvægt að starf deildarinnar byggi á starfi elstu deildar í leikskóla og að gott samstarf verði áfram á milli Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Áfram skal leggja áherslu á samráð og samstarf við foreldra og góða aðlögun í haust áður en deildin tekur formlega til starfa innan Varmahlíðarskóla. Fræðslunefnd óskar eftir því að fá kynningu á stöðu verkefnisins á fyrsta fundi í haust.
Tillagan er samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðarráðs.
Fyrir liggja umsagnir foreldraráðs Birkilundar og skólaráðs Varmahlíðarskóla um tilraunaverkefnið.
Fræðslunefnd felur starfsfólki fjölskyldusviðs að auglýsa eftir starfsfólki í samráði við skólastjóra Varmahlíðarskóla og útfæra verkefnið enn frekar. Nefndin leggur áherslu á það að verkefnið verði ekki að veruleika nema a.m.k. einn starfsmaður með viðeigandi menntun verði til staðar á deildinni. Þrátt fyrir að deildin verði innan Varmahlíðarskóla er mikilvægt að starf deildarinnar byggi á starfi elstu deildar í leikskóla og að gott samstarf verði áfram á milli Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Áfram skal leggja áherslu á samráð og samstarf við foreldra og góða aðlögun í haust áður en deildin tekur formlega til starfa innan Varmahlíðarskóla. Fræðslunefnd óskar eftir því að fá kynningu á stöðu verkefnisins á fyrsta fundi í haust.
Tillagan er samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 101. fundur - 12.06.2024
Erindi vísað frá 28. fundi fræðslunefndar 10. júní sl., þannig bókað:
"Á fundi fræðslunefndar þann 18. janúar sl. stefndi í að fimm börn, 12 mánaða eða eldri, yrðu á biðlista við Birkilund haustið 2024. Fræðslunefnd fól starfsfólki að auglýsa eftir dagforeldrum og kanna kosti og galla þess að skólahópur yrði staðsettur í húsnæði Varmahlíðarskóla, sem leikskóladeild, þar til nýr leikskóli hefur starfsemi. Málið hefur reglulega verið rætt, bæði formlega og óformlega, í nefndinni síðan í janúar. Margir kostir hafa verið skoðaðir til að bregðast við biðlista sem hefur stækkað og stefnir í að 9 börn verði á biðlista eftir innritun í haust að öðru óbreyttu. Mikið samráð hefur verið við foreldra, m.a. í formi þriggja kannana og þriggja funda. Þar af hafa tveir fundir verið með foreldrum barna sem eru á leið í skólahóp á næsta ári auk fundar með starfsfólki, foreldrum leikskólabarna og foreldrum barna á biðlista í Birkilundi þar sem m.a. var farið yfir þá möguleika sem hafa verið kannaðir til að stytta biðlistann. Kannaður hefur verið möguleikinn á því að hafa leikskóladeild í Árgarði, Melsgili, Háholti, Miðgarði, Varmahlíðarskóla eða leigja gáma til að stækka Birkilund. Þá hefur verið kannaður möguleikinn á því að sveitarfélagið kaupi einbýlishús til að breyta í leikskóladeild eða leigi til dagforeldra. Þessir möguleikar eru ýmist kostnaðarsamir, tímafrekir eða óhentugir og ekki fyrirséð að þeir geti minnkað biðlista í náinni framtíð en áætlað er að ný leikskólabygging verði tekin í notkun haustið 2025. Þá hefur möguleikinn á að skólahópsbörn fari fyrr í Varmahlíðarskóla, þó ekki í 1. bekk, verið skoðaður. Á fundum og í könnunum hafa komið margar athugasemdir og ábendingar sem tekið hefur verið tillit til og brugðist við eftir bestu getu. Eftir að hafa skoðað alla kosti vel og rætt þá við foreldra og starfsfólk er niðurstaðan að besti kosturinn sé að stofna deild fyrir skólahópsbörn undir Varmahlíðarskóla í haust sem tilraunaverkefni út júní 2025 og hefur foreldrum þeirra barna verið kynnt hvernig nánari útfærsla á því gæti litið út. Fordæmi eru frá nokkrum sveitarfélögum, t.d. Vestmannaeyjum, Bolungarvík og Garðabæ. Fræðslunefnd vill þakka starfsfólki fjölskyldusviðs, Varmahlíðarskóla og Birkilundar ásamt foreldrum fyrir að leggja sitt af mörkum við að koma með hugmyndir og finna raunhæfar lausnir. Fyrir liggja umsagnir foreldraráðs Birkilundar og skólaráðs Varmahlíðarskóla um tilraunaverkefnið. Fræðslunefnd felur starfsfólki fjölskyldusviðs að auglýsa eftir starfsfólki í samráði við skólastjóra Varmahlíðarskóla og útfæra verkefnið enn frekar. Nefndin leggur áherslu á það að verkefnið verði ekki að veruleika nema a.m.k. einn starfsmaður með viðeigandi menntun verði til staðar á deildinni. Þrátt fyrir að deildin verði innan Varmahlíðarskóla er mikilvægt að starf deildarinnar byggi á starfi elstu deildar í leikskóla og að gott samstarf verði áfram á milli Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Áfram skal leggja áherslu á samráð og samstarf við foreldra og góða aðlögun í haust áður en deildin tekur formlega til starfa innan Varmahlíðarskóla. Fræðslunefnd óskar eftir því að fá kynningu á stöðu verkefnisins á fyrsta fundi í haust. Tillagan er samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
"Á fundi fræðslunefndar þann 18. janúar sl. stefndi í að fimm börn, 12 mánaða eða eldri, yrðu á biðlista við Birkilund haustið 2024. Fræðslunefnd fól starfsfólki að auglýsa eftir dagforeldrum og kanna kosti og galla þess að skólahópur yrði staðsettur í húsnæði Varmahlíðarskóla, sem leikskóladeild, þar til nýr leikskóli hefur starfsemi. Málið hefur reglulega verið rætt, bæði formlega og óformlega, í nefndinni síðan í janúar. Margir kostir hafa verið skoðaðir til að bregðast við biðlista sem hefur stækkað og stefnir í að 9 börn verði á biðlista eftir innritun í haust að öðru óbreyttu. Mikið samráð hefur verið við foreldra, m.a. í formi þriggja kannana og þriggja funda. Þar af hafa tveir fundir verið með foreldrum barna sem eru á leið í skólahóp á næsta ári auk fundar með starfsfólki, foreldrum leikskólabarna og foreldrum barna á biðlista í Birkilundi þar sem m.a. var farið yfir þá möguleika sem hafa verið kannaðir til að stytta biðlistann. Kannaður hefur verið möguleikinn á því að hafa leikskóladeild í Árgarði, Melsgili, Háholti, Miðgarði, Varmahlíðarskóla eða leigja gáma til að stækka Birkilund. Þá hefur verið kannaður möguleikinn á því að sveitarfélagið kaupi einbýlishús til að breyta í leikskóladeild eða leigi til dagforeldra. Þessir möguleikar eru ýmist kostnaðarsamir, tímafrekir eða óhentugir og ekki fyrirséð að þeir geti minnkað biðlista í náinni framtíð en áætlað er að ný leikskólabygging verði tekin í notkun haustið 2025. Þá hefur möguleikinn á að skólahópsbörn fari fyrr í Varmahlíðarskóla, þó ekki í 1. bekk, verið skoðaður. Á fundum og í könnunum hafa komið margar athugasemdir og ábendingar sem tekið hefur verið tillit til og brugðist við eftir bestu getu. Eftir að hafa skoðað alla kosti vel og rætt þá við foreldra og starfsfólk er niðurstaðan að besti kosturinn sé að stofna deild fyrir skólahópsbörn undir Varmahlíðarskóla í haust sem tilraunaverkefni út júní 2025 og hefur foreldrum þeirra barna verið kynnt hvernig nánari útfærsla á því gæti litið út. Fordæmi eru frá nokkrum sveitarfélögum, t.d. Vestmannaeyjum, Bolungarvík og Garðabæ. Fræðslunefnd vill þakka starfsfólki fjölskyldusviðs, Varmahlíðarskóla og Birkilundar ásamt foreldrum fyrir að leggja sitt af mörkum við að koma með hugmyndir og finna raunhæfar lausnir. Fyrir liggja umsagnir foreldraráðs Birkilundar og skólaráðs Varmahlíðarskóla um tilraunaverkefnið. Fræðslunefnd felur starfsfólki fjölskyldusviðs að auglýsa eftir starfsfólki í samráði við skólastjóra Varmahlíðarskóla og útfæra verkefnið enn frekar. Nefndin leggur áherslu á það að verkefnið verði ekki að veruleika nema a.m.k. einn starfsmaður með viðeigandi menntun verði til staðar á deildinni. Þrátt fyrir að deildin verði innan Varmahlíðarskóla er mikilvægt að starf deildarinnar byggi á starfi elstu deildar í leikskóla og að gott samstarf verði áfram á milli Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Áfram skal leggja áherslu á samráð og samstarf við foreldra og góða aðlögun í haust áður en deildin tekur formlega til starfa innan Varmahlíðarskóla. Fræðslunefnd óskar eftir því að fá kynningu á stöðu verkefnisins á fyrsta fundi í haust. Tillagan er samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 28. fundur - 19.06.2024
Vísað frá 101. fundi byggðarráðs frá 12. júní sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Erindi vísað frá 28. fundi fræðslunefndar 10. júní sl., þannig bókað:
"Á fundi fræðslunefndar þann 18. janúar sl. stefndi í að fimm börn, 12 mánaða eða eldri, yrðu á biðlista við Birkilund haustið 2024. Fræðslunefnd fól starfsfólki að auglýsa eftir dagforeldrum og kanna kosti og galla þess að skólahópur yrði staðsettur í húsnæði Varmahlíðarskóla, sem leikskóladeild, þar til nýr leikskóli hefur starfsemi. Málið hefur reglulega verið rætt, bæði formlega og óformlega, í nefndinni síðan í janúar. Margir kostir hafa verið skoðaðir til að bregðast við biðlista sem hefur stækkað og stefnir í að 9 börn verði á biðlista eftir innritun í haust að öðru óbreyttu. Mikið samráð hefur verið við foreldra, m.a. í formi þriggja kannana og þriggja funda. Þar af hafa tveir fundir verið með foreldrum barna sem eru á leið í skólahóp á næsta ári auk fundar með starfsfólki, foreldrum leikskólabarna og foreldrum barna á biðlista í Birkilundi þar sem m.a. var farið yfir þá möguleika sem hafa verið kannaðir til að stytta biðlistann. Kannaður hefur verið möguleikinn á því að hafa leikskóladeild í Árgarði, Melsgili, Háholti, Miðgarði, Varmahlíðarskóla eða leigja gáma til að stækka Birkilund. Þá hefur verið kannaður möguleikinn á því að sveitarfélagið kaupi einbýlishús til að breyta í leikskóladeild eða leigi til dagforeldra. Þessir möguleikar eru ýmist kostnaðarsamir, tímafrekir eða óhentugir og ekki fyrirséð að þeir geti minnkað biðlista í náinni framtíð en áætlað er að ný leikskólabygging verði tekin í notkun haustið 2025. Þá hefur möguleikinn á að skólahópsbörn fari fyrr í Varmahlíðarskóla, þó ekki í 1. bekk, verið skoðaður. Á fundum og í könnunum hafa komið margar athugasemdir og ábendingar sem tekið hefur verið tillit til og brugðist við eftir bestu getu. Eftir að hafa skoðað alla kosti vel og rætt þá við foreldra og starfsfólk er niðurstaðan að besti kosturinn sé að stofna deild fyrir skólahópsbörn undir Varmahlíðarskóla í haust sem tilraunaverkefni út júní 2025 og hefur foreldrum þeirra barna verið kynnt hvernig nánari útfærsla á því gæti litið út. Fordæmi eru frá nokkrum sveitarfélögum, t.d. Vestmannaeyjum, Bolungarvík og Garðabæ. Fræðslunefnd vill þakka starfsfólki fjölskyldusviðs, Varmahlíðarskóla og Birkilundar ásamt foreldrum fyrir að leggja sitt af mörkum við að koma með hugmyndir og finna raunhæfar lausnir. Fyrir liggja umsagnir foreldraráðs Birkilundar og skólaráðs Varmahlíðarskóla um tilraunaverkefnið. Fræðslunefnd felur starfsfólki fjölskyldusviðs að auglýsa eftir starfsfólki í samráði við skólastjóra Varmahlíðarskóla og útfæra verkefnið enn frekar. Nefndin leggur áherslu á það að verkefnið verði ekki að veruleika nema a.m.k. einn starfsmaður með viðeigandi menntun verði til staðar á deildinni. Þrátt fyrir að deildin verði innan Varmahlíðarskóla er mikilvægt að starf deildarinnar byggi á starfi elstu deildar í leikskóla og að gott samstarf verði áfram á milli Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Áfram skal leggja áherslu á samráð og samstarf við foreldra og góða aðlögun í haust áður en deildin tekur formlega til starfa innan Varmahlíðarskóla. Fræðslunefnd óskar eftir því að fá kynningu á stöðu verkefnisins á fyrsta fundi í haust. Tillagan er samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Einar E. Einarsson tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna með níu atkvæðum.
"Erindi vísað frá 28. fundi fræðslunefndar 10. júní sl., þannig bókað:
"Á fundi fræðslunefndar þann 18. janúar sl. stefndi í að fimm börn, 12 mánaða eða eldri, yrðu á biðlista við Birkilund haustið 2024. Fræðslunefnd fól starfsfólki að auglýsa eftir dagforeldrum og kanna kosti og galla þess að skólahópur yrði staðsettur í húsnæði Varmahlíðarskóla, sem leikskóladeild, þar til nýr leikskóli hefur starfsemi. Málið hefur reglulega verið rætt, bæði formlega og óformlega, í nefndinni síðan í janúar. Margir kostir hafa verið skoðaðir til að bregðast við biðlista sem hefur stækkað og stefnir í að 9 börn verði á biðlista eftir innritun í haust að öðru óbreyttu. Mikið samráð hefur verið við foreldra, m.a. í formi þriggja kannana og þriggja funda. Þar af hafa tveir fundir verið með foreldrum barna sem eru á leið í skólahóp á næsta ári auk fundar með starfsfólki, foreldrum leikskólabarna og foreldrum barna á biðlista í Birkilundi þar sem m.a. var farið yfir þá möguleika sem hafa verið kannaðir til að stytta biðlistann. Kannaður hefur verið möguleikinn á því að hafa leikskóladeild í Árgarði, Melsgili, Háholti, Miðgarði, Varmahlíðarskóla eða leigja gáma til að stækka Birkilund. Þá hefur verið kannaður möguleikinn á því að sveitarfélagið kaupi einbýlishús til að breyta í leikskóladeild eða leigi til dagforeldra. Þessir möguleikar eru ýmist kostnaðarsamir, tímafrekir eða óhentugir og ekki fyrirséð að þeir geti minnkað biðlista í náinni framtíð en áætlað er að ný leikskólabygging verði tekin í notkun haustið 2025. Þá hefur möguleikinn á að skólahópsbörn fari fyrr í Varmahlíðarskóla, þó ekki í 1. bekk, verið skoðaður. Á fundum og í könnunum hafa komið margar athugasemdir og ábendingar sem tekið hefur verið tillit til og brugðist við eftir bestu getu. Eftir að hafa skoðað alla kosti vel og rætt þá við foreldra og starfsfólk er niðurstaðan að besti kosturinn sé að stofna deild fyrir skólahópsbörn undir Varmahlíðarskóla í haust sem tilraunaverkefni út júní 2025 og hefur foreldrum þeirra barna verið kynnt hvernig nánari útfærsla á því gæti litið út. Fordæmi eru frá nokkrum sveitarfélögum, t.d. Vestmannaeyjum, Bolungarvík og Garðabæ. Fræðslunefnd vill þakka starfsfólki fjölskyldusviðs, Varmahlíðarskóla og Birkilundar ásamt foreldrum fyrir að leggja sitt af mörkum við að koma með hugmyndir og finna raunhæfar lausnir. Fyrir liggja umsagnir foreldraráðs Birkilundar og skólaráðs Varmahlíðarskóla um tilraunaverkefnið. Fræðslunefnd felur starfsfólki fjölskyldusviðs að auglýsa eftir starfsfólki í samráði við skólastjóra Varmahlíðarskóla og útfæra verkefnið enn frekar. Nefndin leggur áherslu á það að verkefnið verði ekki að veruleika nema a.m.k. einn starfsmaður með viðeigandi menntun verði til staðar á deildinni. Þrátt fyrir að deildin verði innan Varmahlíðarskóla er mikilvægt að starf deildarinnar byggi á starfi elstu deildar í leikskóla og að gott samstarf verði áfram á milli Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Áfram skal leggja áherslu á samráð og samstarf við foreldra og góða aðlögun í haust áður en deildin tekur formlega til starfa innan Varmahlíðarskóla. Fræðslunefnd óskar eftir því að fá kynningu á stöðu verkefnisins á fyrsta fundi í haust. Tillagan er samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Einar E. Einarsson tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna með níu atkvæðum.
Fræðslunefnd - 29. fundur - 08.07.2024
Í kjölfar afgreiðslu fræðslunefndar á fundi sínum þann 10. júní sl. var auglýst eftir starfsfólki til starfa á skólahópsdeild í Varmahlíðarskóla. Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja starfsmanna, deildarstjóra með leyfisbréf kennara og starfsmanns með menntun á sviði uppeldis- og menntunarfræði. Fræðslunefnd fagnar ráðningu starfsfólks skólahópsdeildar í Varmahlíðarskóla.
Í samtali við foreldra kom fram skýr vilji til þess að leiksvæði Varmahlíðarskóla yrði girt af enn frekar ef af verkefninu verður. Leggur fræðslunefnd til við byggðarráð að kostnaður við slíka framkvæmd verði kannaður og að ráðist verði í verkefnið ef tilefni er til.
Í samtali við foreldra kom fram skýr vilji til þess að leiksvæði Varmahlíðarskóla yrði girt af enn frekar ef af verkefninu verður. Leggur fræðslunefnd til við byggðarráð að kostnaður við slíka framkvæmd verði kannaður og að ráðist verði í verkefnið ef tilefni er til.
Byggðarráð Skagafjarðar - 106. fundur - 17.07.2024
Vísað frá 29. fundi fræðslunefndar frá 8. júlí sl. til afgreiðslu byggðarráðs, þannig bókað:
"Í kjölfar afgreiðslu fræðslunefndar á fundi sínum þann 10. júní sl. var auglýst eftir starfsfólki til starfa á skólahópsdeild í Varmahlíðarskóla. Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja starfsmanna, deildarstjóra með leyfisbréf kennara og starfsmanns með menntun á sviði uppeldis- og menntunarfræði. Fræðslunefnd fagnar ráðningu starfsfólks skólahópsdeildar í Varmahlíðarskóla.
Í samtali við foreldra kom fram skýr vilji til þess að leiksvæði Varmahlíðarskóla yrði girt af enn frekar ef af verkefninu verður. Leggur fræðslunefnd til við byggðarráð að kostnaður við slíka framkvæmd verði kannaður og að ráðist verði í verkefnið ef tilefni er til."
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að kanna kostnað við framkvæmdina og leggja fram kostnaðaráætlun fyrir verkið og útfærslu fyrir byggðarráð þegar hún liggur fyrir.
"Í kjölfar afgreiðslu fræðslunefndar á fundi sínum þann 10. júní sl. var auglýst eftir starfsfólki til starfa á skólahópsdeild í Varmahlíðarskóla. Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja starfsmanna, deildarstjóra með leyfisbréf kennara og starfsmanns með menntun á sviði uppeldis- og menntunarfræði. Fræðslunefnd fagnar ráðningu starfsfólks skólahópsdeildar í Varmahlíðarskóla.
Í samtali við foreldra kom fram skýr vilji til þess að leiksvæði Varmahlíðarskóla yrði girt af enn frekar ef af verkefninu verður. Leggur fræðslunefnd til við byggðarráð að kostnaður við slíka framkvæmd verði kannaður og að ráðist verði í verkefnið ef tilefni er til."
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að kanna kostnað við framkvæmdina og leggja fram kostnaðaráætlun fyrir verkið og útfærslu fyrir byggðarráð þegar hún liggur fyrir.
Fræðslunefnd samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra fjölskyldusviðs að kanna möguleikann á stofnun 5 ára deildar við Varmahlíðarskóla í samráði við foreldra og skólastjórnendur ásamt því að kanna áfram aðrar mögulegar lausnir.