Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
Gestur: Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
1.Lóðamál í Varmahlíð
Málsnúmer 1811037Vakta málsnúmer
Borist hefur fyrirspurn dagsett 23. ágúst 2016 frá Önnu Berglindi Sigurðardóttur kt: 280587-3089 vegna óbyggðar lóðar við Reykjarhólsveg 20b. Formanni falið að svara fyrirspurninni þess efnis að Reykjarhólsvegur 20b sé ekki laus til framkvæmda.
2.Stígar og upplýsingaskilti
Málsnúmer 1305317Vakta málsnúmer
Í sumar var ákveðið að kosta framkvæmdir við drenlögn vegna lóðaframkvæmda við Mánaþúfu í Varmahlíð.
Þá var og ekið möl í heimkeyrslur við Reykjarhólsveg hjá Rögnvaldi Árnasyni og Einari Erni Einarssyni.
Þá var og ekið möl í heimkeyrslur við Reykjarhólsveg hjá Rögnvaldi Árnasyni og Einari Erni Einarssyni.
3.Lóðarmál Skeljungs í Varmahlíð
Málsnúmer 1904051Vakta málsnúmer
Takið var fyrir bréf frá Skeljungi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar dagsett 16. júní 2016 undirritað af Ólafi Jónssyni.
Í bréfinu leitar olíufélagið Skeljungur eftir lóð undir eldneytisafgreiðslu í Varmahlíð. Málið rætt og ákveðið að leita frekari gagna.
Í bréfinu leitar olíufélagið Skeljungur eftir lóð undir eldneytisafgreiðslu í Varmahlíð. Málið rætt og ákveðið að leita frekari gagna.
Fundargerðin skráð í fundakerfi sveitarfélagsins af Kristínu Jónsdóttur eftir fundargerðarbók stjórnar Menningarseturins.
Fundi slitið.