Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
1.Lóðamál í Varmahlíð
Málsnúmer 1811037Vakta málsnúmer
2.Umsóknir um styrki til Menningarseturs Skagf.
Málsnúmer 1903215Vakta málsnúmer
Formaður las upp styrkbeiðnir sem borist hafa:
Frá Ungmennafélaginu Smára, 2. okt. 2017, vegna kaupa á loftdýnu til fimleikaæfinga sem kostar 1.400.000 kr
Frá Rökkurkórnum, 20. nóv 2017, vegna sjómannalagadagskrár.
Frá Skagfirska kammerkórnum, 8. des 2017, vegna flutnings á Magnificant eftir John Rutter á nokkrum stöðum á landinu.
Afgreiðslur:
Samþykkt að veita Ungmennafélaginu Smára kr 500.000 vegna kaupa á fimleikadýnu.
Samþykkt að veita Rökkurkórnum kr 200.000(Björg Baldursdóttir sat hjá við afgreiðslu)
Samþykkt að veita Skagfirska kammerkórnum kr 200.000 vegna tónleikaraða.
Frá Ungmennafélaginu Smára, 2. okt. 2017, vegna kaupa á loftdýnu til fimleikaæfinga sem kostar 1.400.000 kr
Frá Rökkurkórnum, 20. nóv 2017, vegna sjómannalagadagskrár.
Frá Skagfirska kammerkórnum, 8. des 2017, vegna flutnings á Magnificant eftir John Rutter á nokkrum stöðum á landinu.
Afgreiðslur:
Samþykkt að veita Ungmennafélaginu Smára kr 500.000 vegna kaupa á fimleikadýnu.
Samþykkt að veita Rökkurkórnum kr 200.000(Björg Baldursdóttir sat hjá við afgreiðslu)
Samþykkt að veita Skagfirska kammerkórnum kr 200.000 vegna tónleikaraða.
3.Skilti á Reykjarhól
Málsnúmer 1903216Vakta málsnúmer
Búið að yfirfara og leiðrétta að mestu ljósmyndir og kort sem koma eiga á útsýnispósta á toppi Reykjarhólsins. Fyrirhugað að koma skiltunum upp í vor.
4.Lóðamál í Varmahlíð
Málsnúmer 1811037Vakta málsnúmer
Eftir er að mæla upp nokkuð af lóðum og fastsetja lóðarmerki á þeim lóðum sem tilheyra Menningarsetrinu. Formanni falið að ýta á verkfræðistofuna Stoð svo klára megi það verkefni.
Fundargerðin skráð í fundakerfi sveitarfélagsins af Kristínu Jónsdóttur eftir fundargerðarbók stjórnar Menningarseturins.
Fundi slitið.
Sveitarfélagið Skagafjörður og Alþýðulist hafa samþykkt að selja sína hluti, en hlutur Menningarseturs er 24,7%
Stjórn Menningarsetursins samþykkir sölu á sínum eignarhluta að því tilskyldu að viðunandi verð fáist. Jafnframt ítrekar stjórnin að viðhald hússins á leigutímanum verði tryggt og til sóma fyrir starfsemina sem þar fer fram.