Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Nýr vatnstankur á Gránumóum
Málsnúmer 1602182Vakta málsnúmer
2.Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
Málsnúmer 1602183Vakta málsnúmer
Lögð voru fyrir fundinn skýrslur frá Jarðfræðiþjónustu Hauks Jóhannessonar frá 2011 og 2012 vegna borana á jarðhitaholu við Hverhóla. Samkvæmt jarðfræðingi er lagt til að holan verði dýpkuð frá því sem nú er niður á um 200m dýpi.
Á fjárhagsáætlun 2016 eru 10 milljónir ætlaðar til dýpkunar og könnunar á holunni.
Sviðsstjóra falið að afla tilboða í borun holunnar.
Á fjárhagsáætlun 2016 eru 10 milljónir ætlaðar til dýpkunar og könnunar á holunni.
Sviðsstjóra falið að afla tilboða í borun holunnar.
3.Mælavæðing þéttbýliskjarna í Skagafirði - hitaveita
Málsnúmer 1312141Vakta málsnúmer
Farið var yfir stöðu mála í mælauppsetningu í þéttbýliskjörnum í Skagafirði.
Búið er að setja upp í allt um 650 mæla.
Uppsetningu mæla er lokið á Hofsósi, í Varmahlíð og á Hólum og búið er að setja upp um 240 mæla á Sauðárkróki.
Áætlaður heildarfjöldi mæla eru um 1.620.
Búið er að setja upp í allt um 650 mæla.
Uppsetningu mæla er lokið á Hofsósi, í Varmahlíð og á Hólum og búið er að setja upp um 240 mæla á Sauðárkróki.
Áætlaður heildarfjöldi mæla eru um 1.620.
4.Deplar - samningur um lagningu hitaveitu
Málsnúmer 1511072Vakta málsnúmer
Lögð voru fyrir fundinn uppgjörsdrög vegna lagningu hitaveitu í Depla.
Sviðstjóra falið að klára lokaupgjör við Depla.
Sviðstjóra falið að klára lokaupgjör við Depla.
5.Hitaveita í Fljótum 2015
Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer
Farið var yfir stöðu mála vegna lagningar hitaveitu í Fljótum.
Búið er að tengja 10 staði nú þegar þar sem farið er að nota heita vatnið.
Unnið er að lokafrágangi í dælustöðvum.
Búið er að tengja 10 staði nú þegar þar sem farið er að nota heita vatnið.
Unnið er að lokafrágangi í dælustöðvum.
Fundi slitið - kl. 11:40.
Verið er að vinna í umsókn um byggingarleyfi og munu öllum gögnum vegna umsóknar verða skilað inn í vikunni.
Unnið er að útboðsgögnum vegna verksins.