Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð
Málsnúmer 1604036Vakta málsnúmer
2.Staðsetning hjartastuðtækja hjá sjálfboðaliðum RKÍ í Skagafirði
Málsnúmer 1604067Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Skagafjarðardeild Rauða kross Íslands dagsett 4. apríl 2016 varðandi skyndihjálp og skyndihjálparliða.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar slökkviliðsstjóra.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar slökkviliðsstjóra.
3.Kauptilboð - Víðigrund 22
Málsnúmer 1604104Vakta málsnúmer
Lagt fram kauptilboð frá Eygló Amelíu Valdimarsdóttur, kt. 201185-3869 í fasteignina Víðigrund 22 3.h.v., fastanúmer 213-2403.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera bjóðanda gagntilboð í samræmi við það sem rætt var á fundinum.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera bjóðanda gagntilboð í samræmi við það sem rætt var á fundinum.
4.Akstur vegna heimsendingar matar 2016 - Samningur 2016
Málsnúmer 1601250Vakta málsnúmer
Lagður fram til staðfestingar endurnýjaður samningur við Júlíus R. Þórðarson, kt. 020553-3919 og Rósu Adolfsdóttur, kt. 040457-3729 vegna aksturs fyrir heimaþjónustuna með heimsendan mat á árinu 2016. Félags- og tómstundanefnd samþykkti samninginn á 231. fundi sínum þann 18. mars 2016 og vísaði honum til staðfestingar í byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
5.Akstur vegna Dagdvalar 2016 - samningur
Málsnúmer 1601247Vakta málsnúmer
Lagður fram til staðfestingar endurnýjaður samningur við Júlíus R. Þórðarson, kt. 020553-3919 og Rósu Adolfsdóttur, kt. 040457-3729 vegna aksturs fyrir dagdvöl á árinu 2016. Félags- og tómstundanefnd samþykkti samninginn á 231. fundi sínum þann 18. mars 2016 og vísaði honum til staðfestingar í byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
6.Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar
Málsnúmer 1603182Vakta málsnúmer
Lögð fram bókun 31. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar frá 22. mars 2016 varðandi umsókn um styrk í verkefnið Ísland ljóstengt 2016.
Byggðarráð samþykkir að sveitarfélagið verði þátttakandi í verkefninu.
Byggðarráð samþykkir að sveitarfélagið verði þátttakandi í verkefninu.
Fundi slitið - kl. 10:48.
Byggðarráð samþykkir að taka tilboði Friðriks Jónssonar ehf. með þeim fyrirvörum sem tilgreindir eru í auglýsingu og tilboði og felur sveitarstjóra að vinna að gerð samnings við fyrirtækið.