Gjaldtaka fyrir úthlutun lóða
Málsnúmer 0910086
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009
Afgreiðsla 495. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gísli Árnason óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 501. fundur - 15.12.2009
Frestað til næsta fundar byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009
Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 502. fundur - 20.01.2010
Lagt fram bréf frá Búhöldum bsf. varðandi gjaldtöku fyrir úthlutun lóða.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga varðandi málið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 258. fundur - 09.02.2010
Afgreiðsla 502. fundar byggðaráðs staðfest á 258. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 508. fundur - 04.03.2010
Málið áður á dagskrá 502. fundar byggðarráðs. Kynnt samkomulag um réttmæti innheimtu og lúkningu málsins í sátt beggja aðila.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 508. fundar byggðaráðs staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá Búhöldum hsf. þar sem óskað er eftir því að gjald vegna endurúthlutunar lóða við Iðutún 1-3, Iðutún 5-7, Iðutún 9-11 verði fellt niður, þar sem gjaldtakan var ekki kynnt félaginu og ekki auglýst með formlegum hætti.
Þann 29. janúar 2009 staðfesti sveitarstjórn gjaldskrá tæknideildar, þar á meðal var gjaldtaka vegna lóðaúthlutana. Byggðarráð hafnar erindinu.