Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll
Málsnúmer 1604120
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016
Afgreiðsla 737. fundar byggðarráðs staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 25. fundur - 18.05.2016
Lagt var fyrir erindi frá Birni Sveinssyni þar sem óskað er eftir leigu á landspildu sunnan við Bjarmaland / Hrímnishöll við Steinsstaði.
Landspildan er í eigu Skagafjarðarveitna.
Sviðstjóra falið að skoða málið.
Landspildan er í eigu Skagafjarðarveitna.
Sviðstjóra falið að skoða málið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 342. fundur - 25.05.2016
Afgreiðsla 25. fundar veitunefndar staðfest á 342. fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016 með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 185. fundur - 06.06.2016
Lagt fram bréf frá Birni Sveinssyni, kt. 101052-2149, Varmalæk 2, dagsett 12. apríl 2016 þar sem hann óskar eftir að taka á leigu landspildu sveitarfélagsins sunnan við Bjarmaland/Hrímnishöll. Erindinu vísað frá 737. fundi byggðarráðs til umsagnar landbúnaðarnefndar.
Landbúnaðarnefnd leggur til að landið verði auglýst til leigu ásamt tveimur öðrum skikum í Steinsstaðabyggð.
Landbúnaðarnefnd leggur til að landið verði auglýst til leigu ásamt tveimur öðrum skikum í Steinsstaðabyggð.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016
Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 744. fundur - 09.06.2016
Lagt fram bréf frá Birni Sveinssyni, kt. 101052-2149, Varmalæk 2, dagsett 12. apríl 2016 þar sem hann óskar eftir að taka á leigu landspildu sveitarfélagsins sunnan við Bjarmaland/Hrímnishöll.
Byggðarráð samþykkti á 737. fundi sínum þann 20. apríl 2016 að vísa erindinu til umsagnar landbúnaðarnefndar og veitunefndar. Umsögn hefur borist frá landbúnaðarnefnd sem leggur til að landið verði auglýst til leigu ásamt tveimur öðrum skikum í Steinsstaðabyggð.
Byggðarráð samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni að auglýsa ofangreind svæði til leigu sem landbúnaðarnefnd leggur til, í samráði við sveitarstjóra.
Byggðarráð samþykkti á 737. fundi sínum þann 20. apríl 2016 að vísa erindinu til umsagnar landbúnaðarnefndar og veitunefndar. Umsögn hefur borist frá landbúnaðarnefnd sem leggur til að landið verði auglýst til leigu ásamt tveimur öðrum skikum í Steinsstaðabyggð.
Byggðarráð samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni að auglýsa ofangreind svæði til leigu sem landbúnaðarnefnd leggur til, í samráði við sveitarstjóra.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 26. fundur - 23.06.2016
Lögð var fyrir fundinn bókun fundar Landbúnaðarnefndar frá 6. júní sl. þar sem nefndin leggur til að landið verði auglýst til leigu ásamt tveimur öðrum skikum í Steinsstaðabyggð.
Veitunefnd samþykkir að landið verði auglýst til leigu.
Veitunefnd samþykkir að landið verði auglýst til leigu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016
Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016
Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 186. fundur - 05.09.2016
Lagt fram bréf frá Birni Sveinssyni, kt. 101052-2149, Varmalæk 2, dagsett 12. apríl 2016 þar sem hann óskar eftir að taka á leigu landspildu sveitarfélagsins sunnan við Bjarmaland/Hrímnishöll. Erindið áður á dagskrá 185. fundar landbúnaðarnefndar.
Með tilvísun í bókun 755. fundar byggðarráðs frá 1. september s.l. þá verður þetta land auglýst til sölu og því ekki um leigu að ræða.
Með tilvísun í bókun 755. fundar byggðarráðs frá 1. september s.l. þá verður þetta land auglýst til sölu og því ekki um leigu að ræða.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar landbúnaðarnefndar og veitunefndar.