Aðalskipulagsbreyting - Athafnarsvæði Stóru-Brekku
Málsnúmer 2406117
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 28. fundur - 19.06.2024
Vísað frá 52. fundi skipulagsnefndar frá 13. júní sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020 - 2035 sem felur í sér að skilgreina athafnasvæði á jörðinni Stóru-Brekku í Fljótum (L 146903).
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér að bæta við athafnasvæði á jörðinni Stóru-Brekku í Fljótum.
Á Stóru-Brekku er stuðningsþjónusta við ferðaþjónustustarfsemi í Fljótum. Þar verða geymslur, verkstæði og þjónusta við tæki og bifreiðar. Einnig breytist tafla 14.5 í kafla 14.5.
Ekki er gerð breyting á stefnu aðalskipulags að öðru leyti.
Á jörðinni er verkstæði og véla- og verkfærageymsla, aðrar byggingar skráðar íbúðarhús.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Stóru-Brekku AT-2 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Stóru-Brekku AT-2 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
„Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020 - 2035 sem felur í sér að skilgreina athafnasvæði á jörðinni Stóru-Brekku í Fljótum (L 146903).
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér að bæta við athafnasvæði á jörðinni Stóru-Brekku í Fljótum.
Á Stóru-Brekku er stuðningsþjónusta við ferðaþjónustustarfsemi í Fljótum. Þar verða geymslur, verkstæði og þjónusta við tæki og bifreiðar. Einnig breytist tafla 14.5 í kafla 14.5.
Ekki er gerð breyting á stefnu aðalskipulags að öðru leyti.
Á jörðinni er verkstæði og véla- og verkfærageymsla, aðrar byggingar skráðar íbúðarhús.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Stóru-Brekku AT-2 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Stóru-Brekku AT-2 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd - 56. fundur - 23.08.2024
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Athafnarsvæði Stóru-Brekku, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 818/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/818.
Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 30. fundur - 18.09.2024
Vísað frá 56. fundi skipulagsnefndar frá 23. ágúst sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Athafnarsvæði Stóru-Brekku, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 818/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/818. Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, ofangreinda aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun ofangreinda aðalskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
„Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Athafnarsvæði Stóru-Brekku, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 818/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/818. Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, ofangreinda aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun ofangreinda aðalskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér að bæta við athafnasvæði á jörðinni Stóru-Brekku í Fljótum.
Á Stóru-Brekku er stuðningsþjónusta við ferðaþjónustustarfsemi í Fljótum. Þar verða geymslur, verkstæði og þjónusta við tæki og bifreiðar. Einnig breytist tafla 14.5 í kafla 14.5.
Ekki er gerð breyting á stefnu aðalskipulags að öðru leyti.
Á jörðinni er verkstæði og véla- og verkfærageymsla, aðrar byggingar skráðar íbúðarhús.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Stóru-Brekku AT-2 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.