Skipulagsnefnd
Dagskrá
1.Aðalskipulagsbreyting - Deplar í Fljótum - VÞ-2 og FV-1
Málsnúmer 2406263Vakta málsnúmer
2.Aðalskipulagsbreyting - Litla-Gröf 2 - E-48
Málsnúmer 2406140Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Litla-Gröf 2, efnistöku- og efnislosunarsvæði E-48" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 877/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/877 .
Sex umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Litla-Gröf 2, efnistöku- og efnislosunarsvæði E-48" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 877/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/877 .
Sex umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Aðalskipulagsbreyting - Athafnarsvæði Stóru-Brekku - AT-2
Málsnúmer 2406117Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað. Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Athafnarsvæði Stóru-Brekku, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 818/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/818 .
Sex umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sex umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
4.Aðalskipulagsbreyting - Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki við Gönguskarðsá
Málsnúmer 2406118Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 817/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/817 .
Fimm umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 817/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/817 .
Fimm umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
5.Aðalskipulagsbreyting - Íbúðarbyggð ÍB-404
Málsnúmer 2406120Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað. Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Íbúðarbyggð ÍB-404, Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 815/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/815 .
Þrjár umsagnir bárust, þar af tvær sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þrjár umsagnir bárust, þar af tvær sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
6.Aðalskipulagsbreyting - Verslun og þjónusta - Gýgjarhóll, Gýgjarhóll 1 og Gýgjarhóll 2 - SL8 - VÞ-14 - VÞ-15 - VÞ-16
Málsnúmer 2406122Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Gýgjarhóll, Gýgjarhóll 1 og Gýgjarhóll 2, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 813/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/813 .
Sjö umsagnir bárust, þar af þrjár sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður skipulagssviðs vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Gýgjarhóll, Gýgjarhóll 1 og Gýgjarhóll 2, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 813/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/813 .
Sjö umsagnir bárust, þar af þrjár sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður skipulagssviðs vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
7.Aðalskipulagsbreyting - Verslun og þjónusta - Haganesi - VÞ-12 - VÞ-13
Málsnúmer 2406123Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Brautarholt-Mýri og Efra-Haganes I (lóð 3), VÞ-12 og VÞ-13" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 812/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/812 .
Sex umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Brautarholt-Mýri og Efra-Haganes I (lóð 3), VÞ-12 og VÞ-13" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 812/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/812 .
Sex umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
8.Aðalskipulagsbreyting - Hofsstaðir - VÞ-8
Málsnúmer 2406124Vakta málsnúmer
Íris Anna Karlsdóttir og Hlynur Torfi Torfason skipulagsráðgjafar hjá VSÓ sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað. Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Hofsstaðir VÞ-8" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 811/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/811 .
Sjö umsagnir bárust, þar af ein sem gaf tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sjö umsagnir bárust, þar af ein sem gaf tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
9.Hofsstaðir - Sveitasetrið Hofsstaðir - Deiliskipulag
Málsnúmer 2402256Vakta málsnúmer
Farið yfir innsendar umsagnir við deiliskipulagstillögu fyrir "Hofsstaðir sveitasetur - Hótel" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 1480/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/1480 .
Innsendar umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða tillöguna að deiliskipulagi “Hofsstaðir sveitasetur - Hótel“ og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagstillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Innsendar umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða tillöguna að deiliskipulagi “Hofsstaðir sveitasetur - Hótel“ og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagstillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
10.Tumabrekka land 2 L220570 - Deiliskipulag
Málsnúmer 2405682Vakta málsnúmer
Farið yfir innsendar umsagnir við deiliskipulagstillögu fyrir "Tumabrekka land 2, Skagafirði" sem var í kynningu dagana 11.12.2024- 29.01.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 806/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/806/ .
Innsendar umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða tillöguna að deiliskipulagi "Tumabrekka land 2, Skagafirði" og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagstillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Innsendar umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða tillöguna að deiliskipulagi "Tumabrekka land 2, Skagafirði" og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagstillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
11.Athafnarsvæði - Sauðárkrókur - AT-403 - Deiliskipulag
Málsnúmer 2403135Vakta málsnúmer
Ína Björk Ársælsdóttir og Björn Magnús Árnason ráðgjafar frá Stoð ehf. kynntu vinnslutillögu að deiliskipulagi fyrir AT-403 á Sauðárkróki.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa vinnslutillögu deiliskipulags fyrir Athafnarsvæði AT-403 á Sauðárkróki í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa vinnslutillögu deiliskipulags fyrir Athafnarsvæði AT-403 á Sauðárkróki í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
12.Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag
Málsnúmer 2407101Vakta málsnúmer
Ína Björk Ársælsdóttir og Björn Magnús Árnason ráðgjafar frá Stoð ehf. kynntu drög að deiliskipulagstillögu fyrir Hofsós - Skólagata - Túngata.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
13.Garður L146375 - Umsókn um stofnun landspildu og byggingarreits
Málsnúmer 2502034Vakta málsnúmer
Sigfríður Sigurjónsdóttir og Jón Sigurjónsson, f.h. Félagsbúsins Garður ehf. þinglýsts eiganda jarðarinnar Garður landnúmer 146375 óska eftir heimild til að stofna 2,5 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem "Hái Garður" og 962 m2 byggingarreit fyrir íbúðarhús skv. merkjalýsingu í verki nr. 771261001, dags. 24. janúar 2025. Merkjalýsing var unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. af Ínu Björk Ársælsdóttur.
Skýring á landheiti vísar í upprunajörð. Ekki er annað landheiti með þessu heiti í Skagafirði.
Landnotkunarflokkur verði íbúðarhúsalóð (10) í fasteignaskrá.
Öll hlunnindi tilheyra áfram Garði lnr. 146375.
Landskipti samræmast aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og styðja við markmið aðalskipulags um búsetu í dreifbýli.
Landskipti hafa óveruleg áhrif á búrekstrarskilyrði og skerða ekki landbúnaðarsvæði í I. flokki. Engin verndarsvæði skv. gildandi aðalskipulagi eru innan útskiptrar spildu.
Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Garði, landnr. 146375.
Fyrirliggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn landskipti og byggingarreit.
Skýring á landheiti vísar í upprunajörð. Ekki er annað landheiti með þessu heiti í Skagafirði.
Landnotkunarflokkur verði íbúðarhúsalóð (10) í fasteignaskrá.
Öll hlunnindi tilheyra áfram Garði lnr. 146375.
Landskipti samræmast aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og styðja við markmið aðalskipulags um búsetu í dreifbýli.
Landskipti hafa óveruleg áhrif á búrekstrarskilyrði og skerða ekki landbúnaðarsvæði í I. flokki. Engin verndarsvæði skv. gildandi aðalskipulagi eru innan útskiptrar spildu.
Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Garði, landnr. 146375.
Fyrirliggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn landskipti og byggingarreit.
14.Stóra-Seyla L146071 - Umsókn um stofnun landspildu og byggingarreits
Málsnúmer 2502036Vakta málsnúmer
Guðmundur Þór Guðmundsson og Steinunn Fjóla Ólafsdóttir þinglýstir eigendur jarðarinnar Stóra-Seyla, landnúmer 146071 óska eftir heimild til að stofna 6,36 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem "Seyla" og 6300 m2 byggingarreit fyrir íbúðarhús skv. merkjalýsingu í verki nr. 74130000 útg. 17. janúar 2025. Merkjalýsing var unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. af Ínu Björk Ársælsdóttur.
Skýring á landheiti vísar í upprunajörð. Ekki er annað landheiti með þessu heiti í Skagafirði. Öll hlunnindi tilheyra áfram Stóru-Seylu.
Landskipti samræmast aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og styðja við markmið aðalskipulags um búsetu í dreifbýli.
Landskipti hafa óveruleg áhrif á búrekstrarskilyrði og skerða ekki landbúnaðarsvæði í I. flokki.
Engin verndarsvæði skv. gildandi aðalskipulagi eru innan útskiptrar spildu.
Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Stóru-Seylu, landnr. 146071.
Vegagerðin hefur samþykkt vegtengingu frá Sauðárkróksbraut (75).
Fyrirliggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn landskipti og byggingarreit.
Skýring á landheiti vísar í upprunajörð. Ekki er annað landheiti með þessu heiti í Skagafirði. Öll hlunnindi tilheyra áfram Stóru-Seylu.
Landskipti samræmast aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og styðja við markmið aðalskipulags um búsetu í dreifbýli.
Landskipti hafa óveruleg áhrif á búrekstrarskilyrði og skerða ekki landbúnaðarsvæði í I. flokki.
Engin verndarsvæði skv. gildandi aðalskipulagi eru innan útskiptrar spildu.
Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Stóru-Seylu, landnr. 146071.
Vegagerðin hefur samþykkt vegtengingu frá Sauðárkróksbraut (75).
Fyrirliggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn landskipti og byggingarreit.
15.Umsókn um lóð undir hleðsluinnviði í Varmahlíð
Málsnúmer 2502064Vakta málsnúmer
Haraldur Sigfús Magnússon fyrir hönd Orku náttúrunnar óskar eftir úthlutun lóðar í Varmahlíð "Varmahlíð hleðslulóð" til uppbyggingar hleðslugarðs fyrir rafbíla, byggt á þeim samtölum sem Orka náttúrunnar hefur átt við sveitafélagið Skagafjörð.
Jafnframt er óskað eftir heimild til að vinna breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir umrædda lóð þar sem breytingarnar myndu felast í eftirfarandi:
- Byggingarreitur á lóð norðan við leikskóla breytist til samræmis við fyrirliggjandi frumhönnun á lóð. Byggingarreiturinn færist aðeins norðar og vestar og innan hans verður heimilt að byggja spennistöð, þjónustuhús og salerni. Byggingarnar verða á einni hæð og felldar inn í brekkuna og skerða því ekki útsýni byggðarinnar fyrir ofan.
- Bætt verður við kvöðum á aðliggjandi lóðum til norðurs og suðurs um aðgengi/gegnumakstur að lóðinni norðan við leikskóla en á gildandi deiliskipulagsuppdrætti eru sýnd samtengd bílastæði og þar með gegnumakstur en þó er ekki getið um kvöð um gegnumakstur í texta. Með breytingunni verður tryggð aðkoma að umræddri lóð. Það er mat umsækjenda að um sé að ræða óverulega breytingu á deiliskipulagi þar sem aðeins er verið að færa byggingarreit lítillega innan lóðar og heimila byggingar á einni hæð innan breytts byggingarreits og auk þess er verið að skerpa á og tryggja aðgengi að lóðinni í gegnum aðliggjandi lóðir.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að úthluta Orku náttúrunnar "Varmahlíð hleðslulóð" lóðin norðan við gamla Póst og síma sem í dag hýsir yngra stig leikskólans í Varmahlíð. Skipulagsnefnd samþykkir jafnframt samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila Orku náttúrunnar að vinna óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi á eigin kostnað sbr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Jafnframt er óskað eftir heimild til að vinna breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir umrædda lóð þar sem breytingarnar myndu felast í eftirfarandi:
- Byggingarreitur á lóð norðan við leikskóla breytist til samræmis við fyrirliggjandi frumhönnun á lóð. Byggingarreiturinn færist aðeins norðar og vestar og innan hans verður heimilt að byggja spennistöð, þjónustuhús og salerni. Byggingarnar verða á einni hæð og felldar inn í brekkuna og skerða því ekki útsýni byggðarinnar fyrir ofan.
- Bætt verður við kvöðum á aðliggjandi lóðum til norðurs og suðurs um aðgengi/gegnumakstur að lóðinni norðan við leikskóla en á gildandi deiliskipulagsuppdrætti eru sýnd samtengd bílastæði og þar með gegnumakstur en þó er ekki getið um kvöð um gegnumakstur í texta. Með breytingunni verður tryggð aðkoma að umræddri lóð. Það er mat umsækjenda að um sé að ræða óverulega breytingu á deiliskipulagi þar sem aðeins er verið að færa byggingarreit lítillega innan lóðar og heimila byggingar á einni hæð innan breytts byggingarreits og auk þess er verið að skerpa á og tryggja aðgengi að lóðinni í gegnum aðliggjandi lóðir.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að úthluta Orku náttúrunnar "Varmahlíð hleðslulóð" lóðin norðan við gamla Póst og síma sem í dag hýsir yngra stig leikskólans í Varmahlíð. Skipulagsnefnd samþykkir jafnframt samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að heimila Orku náttúrunnar að vinna óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi á eigin kostnað sbr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
16.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 56
Málsnúmer 2501025FVakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar fundargerð byggingarfulltrúa frá fundi nr. 56 þann 23.01.2025.
17.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57
Málsnúmer 2501034FVakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar fundargerð byggingarfulltrúa frá fundi nr. 57 þann 03.02.2025.
Fundi slitið - kl. 12:45.
Níu umsagnir bárust, þar af fjórar sem gáfu tilefni til minniháttar breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.