Aðalskipulagsbreyting - Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki við Gönguskarðsá
Málsnúmer 2406118
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 28. fundur - 19.06.2024
Vísað frá 52. fundi skipulagsnefndar frá 13. júní sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020 - 2035 sem felur í sér breytingar á efnistöku- og efnislosunarsvæði E- 401 á Sauðárkróki við Gönguskarðsá.
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér breytta lögun fyrir efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401. Stærð aðliggjandi svæða breytist til samræmis. Breyting tekur til uppdráttar og töflu 4.13 í kafla 4.14. - Breyting á þéttbýlisuppdrætti Sauðárkróks er sett fram aftast í greinargerð.
Ekki er gerð breyting á stefnu aðalskipulags að öðru leyti.
Efnistöku- og efnislosunarsvæðið E-401 verður skipt upp í þrjú svæði. Hluti svæðisins sem í dag er ekki lengur nýtt sem efnistöku- og efnislosunarsvæðið verðu skilgreint sem opið svæði OP-405. Svæðið verður frágengið og grætt upp. Þar myndast tenging opinna svæða milli Nafa, íþróttasvæði mótorcross-íþrótta og Gönguskarðsár. Vestasti hluti efnistöku- og efnislosunarsvæðisins fær nýtt landnotkunarnúmer E-404, það svæði verður eingöngu notað sem efnismóttaka og efnisgeymsla. Það svæði sem eftir er (E-401) breytist lítilega í lögun og verður áfram notað sem efnistökusvæði.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu efnistöku- og efnislosunarsvæði á Sauðárkróki við Gönguskarðsá E-401 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, Einar E. Einarsson, Álfhildur Leifsdóttir og Sveinn Þ. Finster Úlfarsson tóku til máls.
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu efnistöku- og efnislosunarsvæði á Sauðárkróki við Gönguskarðsá E-401 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
„Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020 - 2035 sem felur í sér breytingar á efnistöku- og efnislosunarsvæði E- 401 á Sauðárkróki við Gönguskarðsá.
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér breytta lögun fyrir efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401. Stærð aðliggjandi svæða breytist til samræmis. Breyting tekur til uppdráttar og töflu 4.13 í kafla 4.14. - Breyting á þéttbýlisuppdrætti Sauðárkróks er sett fram aftast í greinargerð.
Ekki er gerð breyting á stefnu aðalskipulags að öðru leyti.
Efnistöku- og efnislosunarsvæðið E-401 verður skipt upp í þrjú svæði. Hluti svæðisins sem í dag er ekki lengur nýtt sem efnistöku- og efnislosunarsvæðið verðu skilgreint sem opið svæði OP-405. Svæðið verður frágengið og grætt upp. Þar myndast tenging opinna svæða milli Nafa, íþróttasvæði mótorcross-íþrótta og Gönguskarðsár. Vestasti hluti efnistöku- og efnislosunarsvæðisins fær nýtt landnotkunarnúmer E-404, það svæði verður eingöngu notað sem efnismóttaka og efnisgeymsla. Það svæði sem eftir er (E-401) breytist lítilega í lögun og verður áfram notað sem efnistökusvæði.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu efnistöku- og efnislosunarsvæði á Sauðárkróki við Gönguskarðsá E-401 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, Einar E. Einarsson, Álfhildur Leifsdóttir og Sveinn Þ. Finster Úlfarsson tóku til máls.
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu efnistöku- og efnislosunarsvæði á Sauðárkróki við Gönguskarðsá E-401 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd - 56. fundur - 23.08.2024
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 817/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/817.
Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 30. fundur - 18.09.2024
Vísað frá 56. fundi skipulagsnefndar frá 23. ágúst sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 817/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/817. Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, ofangreinda aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun ofangreinda aðalskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
„Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 817/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/817. Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, ofangreinda aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun ofangreinda aðalskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér breytta lögun fyrir efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401. Stærð aðliggjandi svæða breytist til samræmis. Breyting tekur til uppdráttar og töflu 4.13 í kafla 4.14. - Breyting á þéttbýlisuppdrætti Sauðárkróks er sett fram aftast í greinargerð.
Ekki er gerð breyting á stefnu aðalskipulags að öðru leyti.
Efnistöku- og efnislosunarsvæðið E-401 verður skipt upp í þrjú svæði. Hluti svæðisins sem í dag er ekki lengur nýtt sem efnistöku- og efnislosunarsvæðið verðu skilgreint sem opið svæði OP-405. Svæðið verður frágengið og grætt upp. Þar myndast tenging opinna svæða milli Nafa, íþróttasvæði mótorcross-íþrótta og Gönguskarðsár. Vestasti hluti efnistöku- og efnislosunarsvæðisins fær nýtt landnotkunarnúmer E-404, það svæði verður eingöngu notað sem efnismóttaka og efnisgeymsla. Það svæði sem eftir er (E-401) breytist lítilega í lögun og verður áfram notað sem efnistökusvæði.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu efnistöku- og efnislosunarsvæði á Sauðárkróki við Gönguskarðsá E-401 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.