Aðalskipulagsbreyting - Hofsstaðir - VÞ-8
Málsnúmer 2406124
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 28. fundur - 19.06.2024
Vísað frá 52. fundi skipulagsnefndar frá 13. júní sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020 - 2035 sem felur í sér breytingu á skilmálum og afmörkun á verslunar og þjónustu VÞ-8 Hofsstaðasel. Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Landeigendur á Hofsstöðum óska eftir breytingu á aðalskipulagi í samræmi við uppbyggingaráform á ferðaþjónustu á Hofsstöðum. Á Hofsstöðum hefur verið rekin veitinga- og gistiþjónusta á tveimur lóðum innan jarðarinnar, Hofsstaðir lóð 1 og Hofsstaðir lóð 2 frá árinu 2010. Staðarval uppbyggingar var valið með tilliti til landslags, ásýndar og útsýnis. Einnig var horft til þess að velja svæði sem ekki nýttist í landbúnað. Aðalskipulagsbreytingin tekur mið af deiliskipulagi sem er í vinnslu. Framtíðar uppbygging gerir ráð fyrir stækkun beggja lóða, fjölgun gistirýma og stækkun veitingasölu. Mannvirki skulu falla vel að núverandi byggingum og umhverfi. Aðkomuvegur er frá Siglufjarðarvegi nr. 76. Ekki er þörf á nýjum aðkomuvegi.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Hofsstaða VÞ-8 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Hofsstaða VÞ-8 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
"Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020 - 2035 sem felur í sér breytingu á skilmálum og afmörkun á verslunar og þjónustu VÞ-8 Hofsstaðasel. Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Landeigendur á Hofsstöðum óska eftir breytingu á aðalskipulagi í samræmi við uppbyggingaráform á ferðaþjónustu á Hofsstöðum. Á Hofsstöðum hefur verið rekin veitinga- og gistiþjónusta á tveimur lóðum innan jarðarinnar, Hofsstaðir lóð 1 og Hofsstaðir lóð 2 frá árinu 2010. Staðarval uppbyggingar var valið með tilliti til landslags, ásýndar og útsýnis. Einnig var horft til þess að velja svæði sem ekki nýttist í landbúnað. Aðalskipulagsbreytingin tekur mið af deiliskipulagi sem er í vinnslu. Framtíðar uppbygging gerir ráð fyrir stækkun beggja lóða, fjölgun gistirýma og stækkun veitingasölu. Mannvirki skulu falla vel að núverandi byggingum og umhverfi. Aðkomuvegur er frá Siglufjarðarvegi nr. 76. Ekki er þörf á nýjum aðkomuvegi.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Hofsstaða VÞ-8 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Hofsstaða VÞ-8 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd - 56. fundur - 23.08.2024
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Hofsstaðir VÞ-8" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 811/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/811.
Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 30. fundur - 18.09.2024
Vísað frá 56. fundi skipulagsnefndar frá 23. ágúst sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Hofsstaðir VÞ-8" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 811/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/811. Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, ofangreinda aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun ofangreinda aðalskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
„Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á vinnslustigi (breytingu á aðalskipulagi) fyrir "Hofsstaðir VÞ-8" sem var í kynningu dagana 26.06.2024- 14.08.2024 í Skipulagsgáttinni mál nr. 811/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/811. Umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga, því lögð fram tillaga að aðalskipulagsbreytingu dags. ágúst 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum, ofangreinda aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun ofangreinda aðalskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sett er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi í vinnslu til kynningar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Landeigendur á Hofsstöðum óska eftir breytingu á aðalskipulagi í samræmi við uppbyggingaráform á ferðaþjónustu á Hofsstöðum.
Á Hofsstöðum hefur verið rekin veitinga- og gistiþjónusta á tveimur lóðum innan jarðarinnar, Hofsstaðir lóð 1 og Hofsstaðir lóð 2 frá árinu 2010. Staðarval uppbyggingar var valið með tilliti til landslags, ásýndar og útsýnis. Einnig var horft til þess að velja svæði sem ekki nýttist í landbúnað. Aðalskipulagsbreytingin tekur mið af deiliskipulagi sem er í vinnslu.
Framtíðar uppbygging gerir ráð fyrir stækkun beggja lóða, fjölgun gistirýma og stækkun veitingasölu. Mannvirki skulu falla vel að núverandi byggingum og umhverfi. Aðkomuvegur er frá Siglufjarðarvegi nr. 76. Ekki er þörf á nýjum aðkomuvegi.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að kynna vinnslutillögu fyrir breytingu Hofsstaða VÞ-8 í Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.