Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.SAK gangbrautir 2022 - umferðaröryggi
Málsnúmer 2205205Vakta málsnúmer
2.Skagafjörður - malbikun 2022, útboð og útboðslýsing
Málsnúmer 2205231Vakta málsnúmer
Nokkrar fyrirhugaðar malbiksframkvæmdir í Skagafirði hafa verið dregnar saman í eitt verkefni. Tillaga framkvæmdasviðs er að eftirfarandi malbiksverk verði boðin út í einu lagi. Nestún 1 undirbúningur og malbikun, Borgarteigur undirbúniningur og malbikun, Hofsós við leikskóla undibúningur og malbikun, plan við sundlaugina í Hofsósi undirbúningur og malbikun. Verkið verður boðið út í lokuðu útboði.
Nefndin samþykkir tillögu framkvæmdasviðs og vísar málinu áfram til afgreiðslu sveitastjórnar.
Ingvar Gýgjar Sigurðsson verkefnastjóri þjónustudeildar sat fundinn undir þessum llið.
Nefndin samþykkir tillögu framkvæmdasviðs og vísar málinu áfram til afgreiðslu sveitastjórnar.
Ingvar Gýgjar Sigurðsson verkefnastjóri þjónustudeildar sat fundinn undir þessum llið.
3.Deiliskipulag hafnarsvæðis á Sauðárkróki
Málsnúmer 1901189Vakta málsnúmer
Skipulagsstofnun hefur samþykkt deiliskipulag hafnarsvæðis á Sauðárkróki en formleg útgáfa skipulagsins er ekki lokið.
Umhverfis og samgöngunefnd fagnar því að þetta ferli sé á lokametrunum og að hægt verði að hefja framkvæmdir á mjög aðkallandi verkefnum á hafnarsvæðinu eins og uppbyggingu við smábátabryggju og við gatnagerð á Hesteyri og Vatneyri.
Umhverfis og samgöngunefnd fagnar því að þetta ferli sé á lokametrunum og að hægt verði að hefja framkvæmdir á mjög aðkallandi verkefnum á hafnarsvæðinu eins og uppbyggingu við smábátabryggju og við gatnagerð á Hesteyri og Vatneyri.
4.Litli skógur, útikennslustofa
Málsnúmer 2004231Vakta málsnúmer
Vinna við gerð útivistarskýlis í Litla Skógi, (Sauðárgili) er hafin. Gert er ráð fyrir að útivistarskýlið og svið verði reist á árinu en frekari framkvæmdir bíði seinni tíma.
Umhverfis- og samgöngunefnd fagnar því að verkið sé hafið og leggur áherslu á að mikilvægt sé að tryggja verkefninu fjármuni til áframhaldandi uppbyggingar í Sauðárgili.
Umhverfis- og samgöngunefnd fagnar því að verkið sé hafið og leggur áherslu á að mikilvægt sé að tryggja verkefninu fjármuni til áframhaldandi uppbyggingar í Sauðárgili.
5.Sorphreinsun í Skagafirði - útboð 2022
Málsnúmer 2011092Vakta málsnúmer
Vinna við gerð útboðsgagna vegna fyrirhugaðs útboðs á sorphirðu í Skagafirði er langt komin. Ákveðið er að gera leiðbeinandi skoðanakönnun hjá íbúum í dreifbýli þar sem að valið verður á milli þess að heimilissorp verði sótt heim á lögheimili í dreifbýli eða að fyrirkomulagið verði óbreytt.
Farið var yfir tillögu að kosningarseðli og leiðbeiningar sem verður fylgiskjal með útskýringum á hvaða áhrif möguleikarnir hafa á þjónustustig og kostnað.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fram setta tillögu og vísar málinu áfram til afgreiðslu sveitastjórnar.
Farið var yfir tillögu að kosningarseðli og leiðbeiningar sem verður fylgiskjal með útskýringum á hvaða áhrif möguleikarnir hafa á þjónustustig og kostnað.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fram setta tillögu og vísar málinu áfram til afgreiðslu sveitastjórnar.
6.Umhverfisdagar 2022
Málsnúmer 2205024Vakta málsnúmer
Í þessum mánuði hafa verið haldnir 2 umhverfisdagar í Skagafirði, umhverfisdagur FISK Seafood sem haldinn var 7. maí síðastliðin og umhverfisdagur Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem haldinn var þann 21. maí. Mikil og góð þátttaka var báða dagana og vill Umhverfis- og samgöngunefnd þakka öllum þeim sem tóku virkan þátt í dögunum með sínu framlagi kærlega fyrir þátttökuna. FISK Seafood er þakkað sérstaklega fyrir ómetanlegt framtak í umhverfismálum Skagafjarðar.
Fundi slitið.
Ljóst er að verkefnið er kostnaðarsamt og rúmast ekki innan fjárhagsramma þessa árs. Haldið verður áfram að vinna að verkinu eins og hægt er á þessu ári og áframhaldinu verður forgangsraðað með öryggi gangandi vegfarenda að leiðarljósi. Tryggja þarf verkefninu fjármögnun á næstu árum.
Ingvar Gýgjar Sigurðsson verkefnastjóri þjónustudeildar sat fundinn undir þessum llið.