Ert þú með hugmynd að áhersluverkefni fyrir árið 2025?
12.11.2024
SSNV auglýsir eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2025. Áhersluverkefni eru hluti af Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029 og eru skv. samningi um sóknaráætlanir: „verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans og styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna“.
Áhersluverkefni eru ekki verkefnastyrkir heldur er um...