Fara í efni

Fréttir

Breyttur opnunartími í íþróttamiðstöðinni í Varmahlíð vegna manneklu

04.06.2024
Ráðningar í sumarstörf í íþróttamiðstöðinni í Varmahlíð hafa ekki gengið sem skyldi og þarf að grípa til breytinga á opnunartíma þar sem ekki hefur tekist að manna allar stöður. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sumarstarf og er ráðningahlutfall ásamt vinnutíma umsemjanlegur. Breyttur opnunartími verður frá 12-21 á virkum dögum og 10-18 um...

Skipan í kjördeildir

01.06.2024
Við forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 1. júní n.k. er skipan í kjördeildir sem hér segir: Kjördeild í Bóknámshúsi FNV,þar kjósa íbúar Sauðárkróks og fyrrum Skarðs-, Rípur- og Skefilsstaðahreppa – kjörfundur hefst kl. 09:00 Kjördeild í Höfðaborg Hofsósiþar kjósa íbúar fyrrum Hofs-, Fljóta-, Hóla- og Viðvíkurhreppa – kjörfundur hefst kl....

Við skiptum yfir í sumaropnun á sundlaugum á mánudaginn

01.06.2024
Sumaropnun sundlauga í Skagafirði tekur gildi 3. júní og verður sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks Mánudaga - föstudaga kl. 06:50 – 21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 17:00 Sundlaugin á Hofsósi Alla daga vikunar 09:00 - 21:00 Sundlaugin í Varmahlíð Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 –...

Umhverfisdagar Skagafjarðar verða haldnir 7. – 14. júní nk.

31.05.2024
Umhverfisdagar Skagafjarðar 2024 verða haldnir dagana 7. – 14. Júní nk. Í ár eru 35 ár frá því að umhverfisdagar voru fyrst haldnir í firðinum. Á Umhverfisdögum eru íbúar Skagafjarðar hvattir til að hlúa að umhverfinu með það að markmiði að fá snyrtilegra og fegurra umhverfi. Mikilvægt er að íbúar, fyrirtæki, býli og félagasamtök taki höndum...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum leikskóla í Varmahlíð

30.05.2024
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla í Varmahlíð. Kom það í hlut Ísaks Frosta, nemanda í leikskólanum Birkilundi, að taka fyrstu skóflustunguna með dyggri aðstoð Steinunnar Arnljótsdóttur leikskólastjóra Birkilundar. Einar Einarsson formaður byggðarráðs og Kristófer Már Maronsson formaður fræðslunefndar ávörpuðu samkomuna. Nýi...

Söfnun dýrahræja - Tilkynning

30.05.2024
Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu til íbúa Skagafjarðar sem nýta sér þjónustu hræbíls: Panta þarf bílinn fyrir kl. 8:00 á miðvikudagmorgni í síma 453-5000 eða senda tölvupóst til kl. 8:00 á miðvikudagsmorgni á Heiðrúnu Ósk Jakobínudóttur á netfangið heidruno@igf.is. Ef það næst ekki kemur hræbíllinn í vikunni á eftir. Boðið er upp á þjónustu...

Rotþróarlosun

29.05.2024
Sveitarfélagið Skagafjörður mun standa fyrir losun rotþróa á næstkomandi vikum. Svæðið sem losunin nær til er frá Svartárdal, Austur og Vesturdal, um vestanverðan Skagafjörð að Sauðárkróki. Eigendur rotþróa eru vinsamlegast beðnir um að tryggja aðgengi losunarbíls að rotþróm og að þær séu auðfinnanlegar og opnanlegar. Athygli er vakin á því að...

Sumar TÍM

28.05.2024
Undirbúningur fyrir Sumar -TÍM er nú í fullum gangi. Sumar - TÍM er fyrir börn fædd 2012 - 2018 og hefst í beinu framhaldi af lokun Árvistar eða þann 3. júní nk. og stendur til föstudagsins 9. ágúst. Höfuðstöð Sumar - Tím er í  B – álmu Árskóla (þar sem 1. og 2. bekkur gengur inn). Börn þurfa ekki að hafa fasta búsetu í Skagafirði til þess...

Gjaldfrjáls garðlönd í boði fyrir íbúa Skagafjarðar

28.05.2024
Garðlönd sveitarfélagsins á Nöfum Sauðárkróki og við Reykjarhól í Varmahlíð eru tilbúin til úthlutunar fyrir íbúa Skagafjarðar og verða gjaldfrjáls líkt og á liðnu sumri. Þau sem hafa áhuga á að nýta sér garðlöndin sendi póst á Kára Gunnarsson á netfangið kari@skagafjordur.is. Staðsetning garðanna: Sauðárkrókur Varmahlíð