Fara í efni

Fréttir

Vinadagurinn í Skagafirði

16.10.2014
Fréttir
Í gær 15. okt var vinadagurinn í skólunum í Skagafirði í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Samlestur úr Sturlungu 30. nóv

15.10.2014
Fréttir
Sunnudaginn 30. nóv verður lesið saman úr Sturlungu í Áskaffi í Glaumbæ kl 10:30 Annar lestur úr Þorgils sögu og Hafliða. Allir eru velkomnir !

Samlestur úr Sturlungu 23. nóv

15.10.2014
Fréttir
Sunnudaginn 23. nóv verður lesið saman úr Sturlungu í Áskaffi í Glaumbæ kl 10:30 Lesin verður Þorgils saga og Hafliða en næsti lestur er 30. nóv. Allir eru velkomnir og engin þörf er á að hafa lesið Sturlungu.

Sviðamessa í Áskaffi 2. nóv

15.10.2014
Fréttir
Sviðamessa verður í Áskaffi sunnudaginn 2. nóvember kl 12

Hallgrímur Pétursson í 400 ár 16. nóv

14.10.2014
Fréttir
Hallgrímur Pétursson í 400 ár sunnudaginn 16. nóv kl 16 á Löngumýri

Breytingar á opnunartíma sundlaugarinnar í Varmahlíð

14.10.2014
Fréttir
Opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð breytist vegna vetrarfrís í skólanum frá fimmtudegi til laugardags

Sundlaugin á Hofsósi óskar eftir kvenmanni í tímabundið hlutastarf

13.10.2014
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir tímabundið hlutastarf í sundlauginni á Hofsósi laust til umsóknar.

Vinadagur í Skagafirði 15. okt

13.10.2014
Fréttir
Vinadagur í Skagafirði verður í íþróttahúsi Árskóla miðvikudaginn 15. okt. Grunnskólabörn, skólahópar leikskólanna og nemendur FNV skemmta sér saman eins og sannir vinir. Dagskrá: kl 10 Samkoma á sal kl 11 Árgangahittingur í bekkjarstofum kl 12 Matur kl 13 Dagskrárlok Allir eru velkomnir að mæta og taka þátt í deginum

Borhola SK-32 í Hrolleifsdal virkjuð

13.10.2014
Fréttir
Síðsumars hefur verið unnið hörðum höndum að því að virkja borholu SK-32 í Hrolleifsdal. Holan er staðsett um 35 metra norðan við núverandi borholu en sú hola þjónar Hofsósi og sveitinni frá Miðhóli í Hólahólum að Gröf á Höfðaströnd.