Fara í efni

Fréttir

Síðasti opnunardagur Safnahúss

06.11.2014
Fréttir
Í dag 6. nóv er síðasti opnunardagur Héraðsskjala- og bókasafns Skagfirðinga áður en framkvæmdir hefjast við lyftuhúsið

Viðburðir í jóladagatal

06.11.2014
Fréttir
Nú líður senn að jólum og útgáfu jóla- og áramótadagskrár sveitarfélagsins um uppákomur fyrir og um hátíðirnar.

Árskóli á N4

06.11.2014
Fréttir
Árskóli á Sauðárkróki hefur verið virkur þátttakandi í Comeniusarverkefnum. Nýlega voru fulltrúar frá 8 samstarfslöndum í heimsókn í Árskóla.

Lesið í landið

05.11.2014
Fréttir
Byggðasafnið er að gefa út nýtt smárit, Lesið í landið, þar sem áhugasamir geta lært að lesa í mannvistarleifar og forna starfshætti

Skráning í VetrarTím

04.11.2014
Fréttir
Nú er búið að opna fyrir skráningu í VetrarTím fyrir börn sem stunda æfingar hjá UMFT

Bókasafnið lokar

04.11.2014
Fréttir
Starfsfólk Héraðsbókasafns Skagfirðinga biður þá lánþega sína sem enn eiga eftir að skila bókum að gera það sem fyrst.

Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð vegna bilunar

01.11.2014
Fréttir
Heitavatnslaust er í Háuhlíð og Barmahlíð vegna bilunar í dælustöð. Unnið er að viðgerð.

Úrslit í undankeppni Stíls 2014

30.10.2014
Fréttir
Á þriðjudaginn var undankeppni í hönnunarkeppninni Stíl sem fram fer í Hörpunni þann 29. nóvember næstkomandi

Félagsmiðstöðvardagurinn Húsi frítímans 5. nóv

30.10.2014
Fréttir
Miðvikudaginn 5. nóv er íslenski félagsmiðstöðvadagurinn. Í tilefni þess er öllum boðið að kíkja í heimsókn í vöfflur og kaffi milli kl 14 - 18.