Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Til greina gæti komið að gera samning við sjálfstætt starfandi sálfræðing.
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöðinni í Holuhrauni og hefur styrkur þess stundum verið svo mikill að mælt er með afgerandi varnaraðgerðum íbúa á vissum svæðum
Nú er komið að hinu árlega maraþoni 10. bekkjar Árskóla og þemadögum. Dagana 6. - 8. október eru þemadagarnir sem eru tileinkaðir endurvinnslu að þessu sinni og maraþonið hefst kl 10 fimmtudaginn 9. okt.