Fara í efni

Fréttir

Söguleg safnahelgi 11.-12. okt

10.10.2014
Fréttir
Söguleg safnahelgi Norðurlandi vestra 11.-12. okt

Söguleg safnahelgi um helgina

10.10.2014
Fréttir
Um helgina verður söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra þar sem söfn á svæðinu bjóða gesti velkomna

Starf sálfræðings er laust til umsóknar

09.10.2014
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Til greina gæti komið að gera samning við sjálfstætt starfandi sálfræðing.

Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla 9. - 10. okt

09.10.2014
Fréttir
Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki verður 9. - 10. okt

Dansað í Árskóla í dag

09.10.2014
Fréttir
Mikið er um að vera í Árskóla í dag því maraþon 10. bekkinga hefst kl 10 og munu þau dansa til hádegis á morgun

Upplýsingasíður um loftmengun frá Holuhrauni

09.10.2014
Fréttir
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöðinni í Holuhrauni og hefur styrkur þess stundum verið svo mikill að mælt er með afgerandi varnaraðgerðum íbúa á vissum svæðum

Matarkistan Skagafjörður - endurbættur vefur

08.10.2014
Fréttir
Nú er vefurinn Matarkistan Skagafjörður aftur orðinn virkur eftir að hafa legið niðri um nokkurn tíma.

Póstþjónusta framtíðarinnar rædd á Sauðárkróki

06.10.2014
Fréttir
Opinn fundur verður á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudaginn 7. okt kl 17 á vegum Íslandspósts til að ræða um póstþjónustu framtíðarinnar

Þemadagar og maraþon í Árskóla

06.10.2014
Fréttir
Nú er komið að hinu árlega maraþoni 10. bekkjar Árskóla og þemadögum. Dagana 6. - 8. október eru þemadagarnir sem eru tileinkaðir endurvinnslu að þessu sinni og maraþonið hefst kl 10 fimmtudaginn 9. okt.