Fara í efni

Fréttir

Umhverfisviðurkenningar í Sveitarfélaginu Skagafirði

16.09.2014
Fréttir
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar fyrir árið 2014 voru afhentar í Húsi frítímans í síðustu viku. Sjö viðurkenningar voru veittar að þessu sinni og hlaut leikskólinn Ársalir viðurkenningu í flokknum opinber stofnun.

Prjónakaffi í Húsi frítímans á miðvikudögum

16.09.2014
Fréttir
Á hverjum miðvikudegi kemur saman hópur fólks í prjónakaffi í Húsi frítímans og er öllum velkomið að slást í hópinn

Samgönguvika 16.-22. september

15.09.2014
Fréttir
Undanfarin ár hafa ýmis sveitarfélög á Íslandi tekið þátt í evrópskri samgönguviku sem haldin er árlega.

Áhugaverður bæklingur nemenda austan Vatna

12.09.2014
Fréttir
Nemendur Grunnskólans austan Vatna og leikskólans Tröllaborgar gáfu út ferðamannabækling á síðasta skólaári sem vakið hefur verðskuldaða athygli

Endurreikningi afsláttar vegna fasteignaskatts 2014 er lokið

11.09.2014
Fréttir
Við álagningu fasteignagjalda í janúar 2014 var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við endanlegan útreikning á afslætti vegna fasteignaskatts á íbúðir elli- og örorkulífeyrisþega. Nú er endurreikningi afsláttar vegna ársins 2014 lokið. Heildarafsláttur nam um sex milljónum króna vegna 182 íbúða.

Breyttur opnunartími Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

10.09.2014
Fréttir
Opnunartími Héraðsskjalasafns Skagfirðinga breyttist í gær 9. september. Safnið verður nú opið virka daga frá 9:00 - 12:00 og 13:00-16:00

Rotþróarlosun

06.09.2014
Þjónusta
Sveitarfélagið Skagafjörður mun standa fyrir losun rotþróa á næstkomandi vikum. Svæðin sem losunin nær til eru Reykjaströnd, Skörð, Skagi og Fljót.

Fyrstu réttir haustsins í Skagafirði haldnar um helgina

05.09.2014
Fréttir
Um helgina verða fyrstu fjárréttir haustsins 2014 haldnar í Skagafirði. Er þar um að ræða Selnesrétt á Skaga, Skarðarétt í Gönguskörðum, Staðarrétt og Mælifellsrétt.

Þroskaþjálfi óskast til starfa í Varmahlíðarskóla

05.09.2014
Fréttir
Varmahlíðarskóli auglýsir eftir þroskaþjálfa í 80% stöðuhlutfall. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst umsjón með námi og skólagöngu nemenda með sértæka námsaðlögun. Námsefnisgerð og einstaklingskennsla er stór hluti af daglegum störfum.