Fara í efni

Fréttir

Fjölmenningardagar í Ársölum

22.01.2015
Fréttir
Á föstudaginn, bóndadag, verður þorrablót í leikskólanum Ársölum á Króknum og í framhaldi af því verða fjölmenningardagar í skólanum

Footloose á N4

21.01.2015
Fréttir
Árshátíð eldri bekkja Varmahlíðarskóla var haldin síðastliðinn föstudag þegar Footloose var sett á svið í Miðgarði. Sjónvarpsstöðin N4 kíkti á generalprufuna.

Ársskýrsla Fornverkaskólans komin út

21.01.2015
Fréttir
Ársskýrsla Fornverkaskólans í Skagafirði fyrir árið 2014 er komin út og hefur starfsemi skólans verið heldur minni síðasta ár heldur en árin á undan því færri styrkir hafa fengist til starfseminnar.

Margvísleg verkefni hjá Byggðasafninu 2014

19.01.2015
Fréttir
Nú eru félög og fyrirtæki að gera upp síðasta ár í skýrsluformi m.a. Byggðasafn Skagfirðinga. Safnið var með margvísleg verkefni í vinnslu á síðasta ári og gestaheimsóknir hafa aldrei verið fleiri.

Tónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar 12. febrúar

19.01.2015
Fréttir
Tónleikar á vegum Tónlistarskóla Skagafjarðar verða í Miðgarði fimmtudaginn 12. febrúar kl 17:00

Þorrablót Seyluhrepps 7. febrúar

19.01.2015
Fréttir
Þorrablót Seyluhrepps hins forna verður í Miðgarði laugardaginn 7. febrúar

Þorrablót Skarðshrepps 24. janúar

19.01.2015
Fréttir
Þorrablót Skarðshrepps hins forna verður í Miðgarði laugardaginn 24. janúar

Skagfirðingar komust áfram í Útsvari

19.01.2015
Fréttir
Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar komst áfram í spurningarkeppninni Útsvari á RÚV síðastliðið föstudagskvöld

Eimskip veitir Vinaliðaverkefni Árskóla styrk

16.01.2015
Fréttir
Eimskipafélagið hefur ákveðið að styrkja Vinaliðaverkefni Árskóla á Sauðárkróki en það er forvarnarverkefni gegn einelti og stuðlar einnig að aukinni hreyfingu nemenda í frímínútum